Austurland


Austurland - 15.03.1984, Blaðsíða 5

Austurland - 15.03.1984, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR. 15. MARS 1984. 5 IÞROTTIR Austurlandsmót í innanhússknattspyrnu í febrúar fór fram Austur- landsmót í innanhússknatt- spyrnu á Reyðarfirði. Keppt var í meistaraflokki karla og kvenna og í þriðja flokki karla. Úrslit urðu þau að Austri sigraði í meistaraflokki karla, Höttur í meistaraflokki kvenna og Þrótt- ur í 3. flokki karla. Um sl. helgi var keppt í 4., 5. og 6. flokki á Eskifirði. G. B. Blak um helgina Á laugardag kl. 15 mun 3. flokkur Þróttar í blaki keppa við jafnaldra sína úr H. K. í Kópa- vogi í íþróttahúsinu í Neskaup- stað. Verður hér örugglega um skemmtilegan leik að ræða, en Þróttur er talinn eiga góða möguleika á íslandsmeistaratitli í þessurn aldursflokki. Þróttur í 1. deild? Um síðustu helgi jók meist- araflokkur Þróttar í blaki veru- lega líkurnar á því að liðið leiki í 1. deild á næsta keppnistíma- bili. Þá lék Þróttur tvo leiki við Breiðablik í 2. deildinni og fór með sigur af hólmi í þeim báðum. Sigruðu Norðfirðing- arnir í fyrri leiknum 3 : 0 en í þeim síðari 3:1. Með þesum sigrum hefur Þróttarliðið tryggt sér þátttöku- rétt í úrslitakeppni 2. deildar, sem fram fer um miðjan apríl. Um næstu helgi var ráðgert að ganga skógargöngu á skíðum í Egilsstaðaskógi en þar sem snjór er enginn í skóginum verð- ur að flytja gönguna upp á Fjarðarheiði. Gangan hefst kl. 2 á laugar- dag og er opin öllum, hvaðan- æva af landinu. Gengið verður Úrslit í 2. deild íslandsmótsins í körfuknattleik - Austurlandsriðli Leikið var í nýja íþróttahús- inu á Egilsstöðum 2. - 4. mars ’84. Samvirkjafélag Eiðaþinghár - Sindri frá Höfn, 79 - 83. Stigahæstir: SE - Jóhann Gísli 25 og Magnús Þórarinss. 23, Sindri - Björn Magnússon 25 og Gunnlaugur 16. Leikur þessi var mjög jafn og spennandi, en SE seig fram úr á lokamínútunum og sigraði. íþróttafélag Menntaskólans áEgilsstöðum-Sindri, 111-57. Stigahæstir: ÍME - Hreinn Ólafsson 36 og Kristinn 22. Ójafn leikur þar sem Horn- firðingar virtust algjörlega heill- ÍÞRÓTTIR um horfnir. Hreinn átti stórgóð- an leik fyrir ÍME og skoraði flest stig sín með glæsilegum lang- skotum. ÍME - SE, 60-61. Stigahæstir: SE - Eiríkur Ágústsson23 og ÍME - Hreinn 16. Jafn og hörkuspennandi leikur og geta leikmenn IME einungis sjálfum sér um kennt að tapa Ieiknum því þeir skoruðu ekki úr dauðafærum sem þeir fengu þó fjölmörg. SE varð að vinna leikinn með 13 stiga mun til að komast í úrslit, þar sem ÍME hafði unnið fyrri viðureign liðanna með 12 stiga mun. IME er því komið í úrslit í 2. deild í körfuknattleik, en úrslita- keppnin verður í nýja íþrótta- húsinu á Egilsstöðum 23. - 25. mars nk. Þess má geta að áhorfendur voru ótrúlega fáir á leikjunum og er vonandi að þeir fjölmenni á úrslitakeppnina. Lokastaða í Austurlandsriðli: ÍME 6, SE 6, Sindri 0. (Hörður frá Patreksfirði gaf sína leiki í seinni umferðinni og verða stig þeirra strikuð út). Emil Björnsson. Maraþonganga á skíðum Um síðustu helgi var gengin „Maraþonganga" á skíðum á íþróttavellinum í Neskaupstað til fjáröflunar fyrir keppnisfólk- ið okkar á skíðum. Um 20 manns gengu til skiptis frá kl. 15°° á laugardag til kl. 15(KI á sunnudag og náðu að ganga 200 km leið. Aðstæður voru slæmar snjór var nánast enginn á vellinum og þurfti að moka í brautina, einn- ig á meðan á göngunni stóð. Um nóttina gerði vont veður en samt var gengið sleitulaust og vona aðstandendur göngunnar sem var á vegum Þróttar og ÚÍA að þetta verði ekki aðeins til fjár- öflunar heldur líka til aukins áhuga á skíðagöngu sem íþrótt. Úrslit í svigi Gúnda Vigfúsdóttir tekur á af almennum krafti í Maraþongöng- unni. Ljósm. L. K. Skógargangan upp á heiði í 2 flokkum kvenna, 2.5 km og 7.5 km og 2 flokkum karla 5 km og 10 km. Þeir sem huga á þátttöku láti skrá sig á skrifstofu ÚÍA í síma 1353 í kvöld, fimmtudagskvöld frá kl. 20 til 22. Vonast er til að fólk af öllu Austurlandi fjöl- menni í gönguna. 8 ára og yngri Stúlkur 1. Jóhanna Malmquist . . . 2. Sigrún Haraldsdóttir . . 3. Hugrún Hjálmarsdóttir Drengir 1. Grétar Jóhannsson . . . 2. Elías Þ Elíasson .... 3. Davíð Kristjánsson . . . 9-10 ára Stúlkur 1. Vilhelmína Smáradóttir 2. Adda B. Hjálmarsdóttir 3. Hjördís Ólafsdóttir . . . Drengir 1. Karl Róbertsson . . . . 2. Birgir K. Ólafsson . . . 3. Dagfinnur Ómarsson . . 11 - 12 ára Stúlkur 1. Halldóra Blöndal .... 2. Hildur Þorsteinsdóttir . . 3. Jóna Lind Sævarsdóttir . Drengir 1. Guttormur Brynjólfsson 2. Kári Hrafnkelsson . . . 3. Þráinn Haraldsson . . . 13 - 14 ára Stúlkur 1. Gerður Guðmundsdóttir 2. María Elíasdóttir .... 3. Benný ísleifsdóttir . . . Drengir 1. Kristján Örn Kristjánsson 2. Bogi Bogason........... 3. Óskar Jónsson ......... 15 - 16 ára Stúlkur 1. Gúnda Vigfúsdóttir . . . 2. Hrefna Tómasdóttir . . . 3. Edda Jónsdóttir........ Piltar 1. Birkir Sveinsson . . . . 2. Þorsteinn Lindbergsson . 3. Óskar Garðarsson . . . N 65.92 sek. N 68.13 sek. Eg 69.86 sek. N 64.62 sek. N 71.47 sek. S 74.91 sek. N 115.50 sek. Eg 149.22 sek. Fá 153.16sek. N 87.85 sek. S 88.75 sek. N 89.72 sek. S 87.94 sek. Fá 97.29 sek. N 97.89 sek. Eg 85.43 sek. Eg 91.11 sek. N 91.82 sek. N 106.18sek. N 138.98 sek. Esk 139.17 sek. N 108.46 sek. Esk 119.26 sek. Esk 130.38 sek. N 115.97 sek. N 129.74 sek. Eg 134.06 sek. N 98.16sek. N 106.13sek. Esk 121.75 sek. ÍÞRÓTTIR .

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.