Austurland


Austurland - 22.03.1984, Blaðsíða 5

Austurland - 22.03.1984, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR, 22. MARS 1984. 5 Hugsið ykkur tvisvar um áður en þið farið á sjóinn án björgunarbáts. Við eigum fyrirliggjandi fjögurra manna Eurovinil báta með sleppibúnaði. Með góðum greiðslukjörum auðveldum við ykkur að eignast þá. BALDUR HALLDORSSON skipasmiður Hlíðarenda - Pósthólf 451 - 602 Akureyri - Sími 96 23700 Sjómenn NESKAUPSTAÐUR Sorpbrennsla Sorpbrennsluþróin við Vindheim hefur verið tekin í notkun. Þeir sem þurfa að koma sorpi í brennslu komi því í þróna alla virka daga kl. 16-19. Fyrirtæki athugið Mikilvægt er að sorp sé aðskilið frá öðru rusli s. s. járni sem fyrst um sinn verður grafið á gömlu haugunum. Bæjarverkstjóri veitir nánari upplýsingar. Bæjartæknifræðingurinn í Neskaupstað. Pökkum öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okk- ur samúð og vinarhug vegna andláts eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Kristins Marteinssonar fv. skipstjóra Dagsbrún Neskaupstað Rósa Eiríksdóttir Elísabet Kristinsdóttir Pórdís Kristinsdóttir Kristinn Pétursson Rósa Geirsdóttir Gunnar Ellert Geirsson Geir Porsteinsson Kristján Karlsson Rósa Benónýsdóttir Porsteinn Geirsson Auður Edda Geirsdóttir Katla Kristjánsdóttir Frá Bridgefélagi Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar Stöðfirðingar og Fáskrúðs- firðingar hafa með sér sameigin- legan búskap í bridge og heitir sá félagsskapur Bridgefélag Stöðfirðinga og Fáskrúðsfirð- inga BSF. Spilað er til skiptis á Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði á miðvikudagskvöldum. Nýlokið er aðalsveitakeppni vetrarins. Röð efstu sveita varð þessi: BRIDGEI Sveit Stig Ármanns Jóhannss., St. . 75 Páls Ágsústssonar, Fás. . . 73 Flafþórs Guðmundss., St. . 49 Valdimars Axelssonar, St. . 41 Alberts Kemp, Fás...........37 Guðmundar Porsteinss. . . 25 í sveitakeppni milli fjarða í des. unnu Fáskrúðsíirðingar. í þriggja kvölda tvímenning fóru leikar þannig: Stig 1. Jónas og Ómar . . . . 300 2. Helena og Ævar . . . . 280 3. MAgnús og Þorsteinn . 275 4. Ármann og Jón . . . . 267 5. Magnús og Valdimar . 266 Mikið var spilað hér á árum áður bæði á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. Þeir sem þá voru harðastir í þessari ágætu íþrótt hafa ekki komið nógu margir til leiks nú. Er hér með skorað á þetta ágæta fólk að koma nú í félags- skapinn, sem allra fyrst. Allir velkomnir. Forstöðumenn félagsins eru nú: Páll Ágútsson skólastj. Fá- skrúðsfirði og Ármann Jó- hannsson rafv.meistari Stöðvar- firði. ÍÞRÓTTIR Frábær árangur Gerður Guðmundsdóttir, Prótti, vann það afrek um helg- ina að sigra í svigi í bikarmóti unglinga á skíðum sem haldið var á Dalvík um síðustu helgi. AUSTURLAND sló á þráð- inn til Gerðar og sagðist hún vissulega vera ánægð með ár- angurinn en sér hefði ekki geng- ið eins vel í stórsviginu. Gerður sagðist keppa í flokki 13-14 ára og vera á yngra ári í þeim flokki og þetta væri 3. punktamótið sem hún tæki þátt í. Næsta mót sagði hún að yrði á Siglufirði eftir Vi mánuð og það yrði íslandsmeistaramótið, þar ætlaði hún að vera með. AUSTURLAND óskar henni og félögum hennar góðs gengis og vekur athygli á því að árangur unglinganna okkar á skíðum er því eftirtektarverðari að þau eru þjálfaralaus. Pó hef- ur Ingþór Sveinsson unnið þar gott verk þannig að þau hafa getað verið undir hans umsjá viku í senn fyrir keppni en hann er nú þjálfari hjá KR. Gerður Guðmundsdóttir. ÍÞRÓTTIR Lítiö við í Egilsbúð Hótel Egilsbúð býður upp á kaffi, kökur og smurt brauð meðan skákir eru tefldar í alþjóðaskákmótinu Sunnudaginn 25. mars fer fram 6. umferð kl. 14 - 19 og verður þá sérstaklega vandað til meðlætisins i -4H □naonn juunnnnbúqj 1 Skákáhugamenn Á föstudagskvöld 23. mars og laugardaginn 24. mars verður Ingvar Ásmundsson með skýringar á skákum 4. og 5. umferðar alþjóðaskákmótsins í Neskaupstað Hótel Egilsbúð Taflfélag Norðfjarðar

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.