Austurland


Austurland - 18.04.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 18.04.1984, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR, 18. APRÍL 1984. 3 PÁSKAR í EGILSBÚÐ Fimmtudagur 19. apríl kl. 1500 „TARSAN OG TÝNDI LEIÐANGURINN. “ Fimmtudagur 19. apríl kl. 2100 „ GÖTUSTRÁKARNIR. “ Myndlistarsýnining opnuð í húsinu sama dag. Páskadansleikurinn hefst á miðnætti páskadagskvöld og verður alveg meiri háttar. Þar leika Bumburnar fyrir dansi og hinar einstöku Stjúpsystur skemmta. Dansleikur og skemmtun sem engan svíkur. Mánudagur 23. apríl, annar í páskum. Barnasýning kl. 1500 Við sýnum mynd um hinn eina og sanna Emil í Kattholti. Þessi mynd heitir: „EMIL OG GRÍSIRNIR." Mánudagur 23. apríl kl. 21°° „TIL MÓTS VIÐ GULLSKIPIÐ. “ Vinsamlegast fylgist með auglýsingum í glugga Egilsbúðar og víðar. Sækið kvikmyndasýningar um páskana! Sjáumst í Egilsbúð á páskum! Óskum félagsmönnum okkar, viðskiptavinum og starfsfólki gleðilegs sumars Þökkum viðskiptin á liðnum vetri Kaupfélagið FRAM Neskaupstað Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar- kveðjur við andlát og útför eiginmanns míns og föður, tengdaföður, afa og langafa Sigurjóns Jónssonar, múrarameistara Hvaleyrarbraut 5, Hafnarfirði Vilborg Pálsdóttir Guðrún Sigurjónsdóttir Margrét Sigurjónsdóttir Geir Sigurjónsson Páll Sigurjónsson Sigurjóna Sigurjónsdóttir Sigurður E. Sigurjónsson Stefán Porleifsson Jóhann Vigfússon Bergsveina Gísladóttir Lovísa Guðmundsdóttir Einar Karlsson Margrét Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn ÍÞRÓTTIR Páskaeggjamót og skíðakennsla Vikan framundan, páskavik- an er venjulega vinsælasta tíma- bilið hjá skíðaáhugafólki. Allir sem vettlingi geta valdið og áhuga hafa drífa sig í fjalliö þessa daga enda geta þeir verið stórkostlegir. Skíðaráð Þróttar situr ekki auðum höndum og formaðurinn Benedikt Sigurjónsson sagði að fyrir utan æfingar keppniskrakk- anna yrði boðið upp á leiðbein- ingar fyrir þá sem það vilja í skíðaíþróttinni, bæði börn og fullorðna nú um páskana. Fer kennslan fram við Þróttarlyftuna sem komið hefur verið fyrir norð- an við veginn rétt við göngin. Þar er kjörið svæði fyrir byrjendur. Á laugardaginn er svo fyrir- hugað páskaeggjamót sem verð- ur opið öllum sem treysta sér niður braut. Allir koma til greina sem sigurvegarar því að dregið verður um verðlaunin en tímataka verður samt viðhöfð og keppt bæði í svigi og stór- Blak Úrslitakeppnin í 2. deild ís- landsmótsins í blaki fór.fram á Akureyri um síðustu helgi. Þar kepptu um sæti í fyrstu deild næsta keppnistímabil, K. A., Samhygð, Reynir Árskógs- strönd og Þróttur Neskaupstað. Leikir Þróttar fóru þannig að liðið tapaði fyrir K. A. 3 - 1 og svigi. Verðlaunin verða mynd- arleg páskaegg alls 6 að tölu og brautirnar verða léttar svo að flestir ættu að komast niður. Veitingasala verður á svæð- inu frídagana. fyrir Reyni 3 - 2 í nokkuð jöfnum og spennandi leikjum, en fyrir Samhygð 3-0. Leikur Þróttur því áfram í 2. deild næsta keppnistímabil. Tveir ungir leikmenn úr liði Þróttar, þeir Marteinn Guð- geirsson og Víðir Ársælsson leika nú með unglingalandslið- inu í blaki en landsliðið æfði á Akureyri um síðustu helgi svo álag hefur verið mikið á þessum ungu leikmönnum þessa dag- ana. E. G. IÞROTTIR HelgarferÖir til Reykjavíkur (Fyrsti ferðadagur er fímmtud. - síðasti er mánud.) FLUG + HOTEL Hótel 2 nætur 2m. herb. Aukanótt 2 nætur 1 m. herb. Aukanótt A. Hof 3.470.- 350.- 3.890,- 590.- B. Esja Loftl. 3.520.- 395.- 3.995,- 635.- C. Saga Borg 3.620,- 445.- 4.170,- 720,- Innifalið: Flug, fram og til baka - gisting (minnst 2 nætur). Okkar verð eru lægri FLUG + BILL Volkswagen Golf Einn i bíl Tveir(hjón) 2dagar + 100km * 4.290.- 3.692,- 3dagar + 150km * 4.970.- 4.032,- 2d. + ótakm.akst. 5.180,- 4.112,- 3d. +ótakm.akst. 5.980,- 4.662,- FJÖLSKYLDUAFSLÁTTURINN í fullL^ildi! Ferðamiðstöð Austurlands Egilsstöðum, S 1510 MÉRADSPRENT SF

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.