Austurland


Austurland - 01.05.1984, Blaðsíða 8

Austurland - 01.05.1984, Blaðsíða 8
Austurland Neskaupstaö, I. maí 1984. @7222 Auglýsingasími Slökkvilið AUSTURLANDS Neskaupstaðar er7629 LANIÐ LEIKUR VIÐ ÞIG í SPARISJÓÐNUM W Sparisjóður Norðfjarðar 5.1 milljón í hlut Austfirðinga Aðalfundur Samvinnufélags útgerðarmanna Neskaupstað verður haldinn í Egilsbúð laugardaginn 12. maí kl. 1400 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Neskaupstað 30. apríl Stjórnin Bygging íbúða fyrir aldraða í Neskaupstað í síðasta mánuði tók heil- brigðisráðherra afstöðu til fjár- veitinga úr Framkvæmdasjóði aldraðra að fengnum tillögum frá stjórn sjóðsins. í heild er hér um að ræða 57.5 milljónir samtals 5.1 milljón króna, sem króna, þar af renna 21.7 millj- skiptist þannig: ónir til B-álmu Borgarspítalans í Reykjavík. Til hjúkrunarrýmis og dvalar- heiniila á Austurlandi er veitt Ljósm. L. K. Þá er veitt til sjóðsins nokkru framlagi úr ríkissjóði samkvæmt fjárlögum. Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. Neskaupstað verður haldinn í Egilsbúð laugardaginn 12. maí kl. 1530 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Neskaupstað 30. apríl Stjórnin 4600 lendingar Aðalfundur Olíusamlags útvegsmanna Neskaupstað verður haldinn í Egilsbúð laugardaginn 12. maí kl. 1500 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Neskaupstað 30. apríl Stjórnin Millj. kr. Vopnafjörður, hjúkrunardeild ............................. 1.0 Vopnafjörður, íbúðir ..................................... 0.4 Egilsstaðir, hjúkrunardeild . . . .•...................... 2.0 Egilsstaðir, íbúðir ..................................... 0.4 Neskaupstaður, íbúðir..................................... 0.5 Fáskrúðsfjörður, dvalarheimili............................ 0.3 Höfn, hjúkrunardeild (hönnun) .............................0.1 Höfn, dvalarheimili ...................................... 0.4 Lög voru sett um Fram- tekna til sjóðsins aflað með sér- kvæmdasjóð aldraðra á árinu stökum nefskatti, sem í ár mun 1981 en samkvæmt þeim er nema470krónumágjaldanda. Nú er nýlokið mestu anna- var flogið 4 sinnum á annan lendingar á flugvöllum hér helgi hjá flugfélögunum í innan- páskadag til Egilsstaða. Austanlands og skiptust þær landsflugi, páskahelginni. M . a. Á árinu 1983 voru alls 4600 þannig: Bakka- Vopna- Borgar- Lendingar fjörður fjörður fjörður Egils- staðir Norð- Fáskrúðs- fjörður fjörður Breið- Horna- Fagur- dalsvík fjörður hólsmýri Alls Áætlun 138 438 185 1498 97 112 245 461 3174 Leiga 22 85 4 252 22 6 14 162 567 Sjúkrafl. 1 39 2 144 20 18 10 76 310 Einkafl. 1 40 16 231 9 1 6 27 331 Kennsla 2 186 188 Til/frá 91 1 20 112 Útl. gæsla/her 1 11 4 19 35 Lend. alls 162 605 207 2311 152 138 274 751 4600 Færum starf sfólki og launamönnum um land allt kveðjur á baráttudegi verka- lýðsins 1. maí Síldarvinnslan hf. Neskaupstað

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.