Austurland


Austurland - 17.05.1984, Blaðsíða 4

Austurland - 17.05.1984, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR, 17. MAÍ 1984. Lífeyrissjóður Austurlands Frá og með 14. maí nk. verður skrifstofa Lífeyrissjóðs Austurlands opin mánudaga til föstudaga kl. 8 til 12 og 13 til 16 daglega Lífeyrissjóður Austurlands SÝNING - SÝNING - SÝNING - SÝNING - SÝNING - SÝNING SIMRAD SKIPPER Laugardaginn 19. og sunnudaginn 20. maí sýnum við siglinga- og fiskileitartæki frá SIMRAD og SKIPPER í húsnæði ENNCO SF. Nesgötu 7 Neskaupstað Friðrik A. Jónsson hf. Skipholti 7 Reykjavík Á meðan F. A. J. kynnir siglinga- og fiskileitartæki sýnum við tæki frá PIONEER SHARP LUXOR O. fl. M. a.: Hljómtæki Bíltæki Sjónvarpstæki Laserspilara Myndbandstæki Tölvur Og allt til skrifstofunnar frá Skrifstofuvélum hf. Velkomin ENNCO SF. Nesgötu 7 NeskaupstaðS 97-7117 Munið langtímaleiguna á myndsegulböndura OPIÐ ALLA DAGA 1-9 VIDEÓ — S 7707 Garðeigendur Austurlandi Komið í Gróðrarstöðina á Hallormsstað Plöntusalan opin alla virka daga kl. 800 - 1730 um helgar (laugardaga og sunnudaga) kl. 1400 - 1800 Tekið á móti pöntunum í síma 1774 milli kl. 1000 - 1200 Skógrækt ríksins Hallormsstað Frá Garðyrkjustöðinni á Grísará í Eyjafirði (Áður Garðyrkjustöðin Laugarbrekka) Eins og undanfarin ár verðum við með sumarblóm og matjurtaplöntur í fjölbreyttu úrvali Einnig mold og einærar pottaplöntur Garðyrkjustöðin á Grísará S 96-31129 Fjölskyldunámskeið Fjölskyldunámskeið verður haldið í Neskaupstað dagana 8. -10. júní. Námskeiðið er ætlað fyrir vini og vandamenn þeirra sem eiga við áfengisvandamál að stríða. Auk þess er gert ráð fyrir þátttöku þeirra, sem glíma við alkóhólisma, en hafa fengið meðferð af einhverju tagi. Námskeiðið er einnig fyrir alla þá sem áhuga hafa að kynna sér þessi mál. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu námskeiði geta fengið allar upplýsingar og látið skrá sig í síma 7279, Heiðbrá og 7678, Margrét.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.