Austurland


Austurland - 24.05.1984, Qupperneq 3

Austurland - 24.05.1984, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR, 24. MAÍ 1984. 3 EGILSBÚÐ @7322—Neskaupstað Fimmtudagur 24. maí kl. 2100 „ D AUÐ ASKIPIÐ. “ Góð hrollvekja. Laugardagur 26. maí kl. 23°° - 300 ÞRUMUDANSLEIKUR. Bumburnar sjá um fjörið á dansgólfinu. Sunnudagur 27. maí kl. 1500 „BÍLAÞJÓFURINN." Bráðskemmtileg og fjörug mynd um bílakappakstur og klessukeyrslur. Sunnudagur 27. maí kl. 2100 „HARRY TRACY. “ (Óþokkinn). Afburðavel leikinn sannsögulegur vestri. Frá Sjómannadagsráði Neskaupstaðar Það hefur komið í ljós að margir eiga í fórum sínum myndefni eins og auglýst var eftir í síðasta Austurlandi En við viljum meira Skorað er á alla sem ekki hafa haft samband ennþá, en eiga samt eitthvað í fórum sínum, að hafa samband strax. Svart/hvítar, ht og litskyggnur (slides). Allt kemur til greina Verið ófeimin Það sem einum finnst lítils virði kann að reynast gersemi, eða a. m. k. þess virði að til haga sé haldið Sá sem tók litmyndina sem prýða mun alla forsíðu Sjómannadagsblaðs Neskaupstaðar í ár er ekki þekktur ljósmyndari, heldur einn af fjölmörgum sjómönnm í Neskaupstað Upplýsingar hjá Smára og Magna VERSLUN — VIDEÓ Merkjum boli o. fl.! Kappróðra og reiptogssveitir ættu að hugsa til hreyfings í tíma fyrir sjómannadag MITRE fótboltaskór Nýkomið: bolir, buxur, peysur á börnin Opið alla daga 1-9 Bíll til sölu Til sölu er bifreiðin N-191 Trabant árgerð 1979 ekinn 29.766 km Upplýsingar S 7446 Sinclairtölva til sölu ásamt forritum Upplýsingar S 7522 eftir kl. 7 á kvöldin Auglýst eftir aðilum að vöruskemmu Hafinn er undirbúningur að byggingu vöruskemmu á hafnarsvæðinu við Egilsbraut. Vegna takmarkaðs rýmis eru aðilar sem áhuga hafa á þátttöku í byggingunni beðnir að hafa samband við Kristin V. Jóhannsson ® 7215 eðaGísla Haraldsson S 7300 fyrir 1. júní og munu þeir veita nánari upplýsingar. Undirbúningsnefndin. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK- 84012 steypa upp tveggja hæða hús fyrir svæðisskrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins á Egilsstöðum, grunnflötur er 240 m2, og frágang á þaki. Einnig endurbyggingu þaks á tengibyggingu við Lagarfossvirkjun Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Egilsstöðum, frá og með föstudeginum 18. maí 1984 gegn 5.000 kr. skilatryggingu Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Egilsstöðum, mánudaginn 4. júní nk., kl. 1400 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska IÞROTTIRI Lokatörn skíðafólksins Skíðavertíðinni hjá Þrótti lauk um síðustu helgi og um leið var það síðasta helgin sem lyftan var opin. Haldin voru 2 mót Harðar- mótið en þar sigraði Ingþór Sveinsson og vormót Þróttar. ' Nesapótek gaf verðlaunapen- inga fyrir vormótið eins og sl. ár. Annað kvöld 25. maí verða verðlaun afhent fyrir þessi tvö mót og einnig firmakeppni Þróttar en sigurvegari þar varð Hjálmdís Tómasdóttir. Af- hendingin fer fram í Framhalds- skólanum og hefst kl. 2000 og verður vetrarstarfinu þá slitið. Stórsvig Stúlkur 9 ára og yngri: 1. Jóhanna Kr. Malmquist, 2. Hjálmdís Tómasdóttir, 3. Þorbjörg Jónsdóttir. Drengir 9 ára og yngri: 1. Grétar Jó- hannsson, 2. ívar ÍCristinsson, 3. Karl Ragnarsson. Stúlkur 10-11 ára: 1. Anna Sveinbjörns- dóttir, 2. Helga Björk Einarsdóttir, 3. Ingi- björg Þórðardóttir. Drengir 10-11 ára: 1. Karl Róbertsson, 2. Dagfinnur Ómarsson, 3. Ingvi Jökull Logason. Stúlkur 12 - 13 ára: 1. Gerður Guð- mundsdóttir, 2. Hlín Jensdóttir, 3. Elfur Logadótti. Drengir 12 - 13 ára: 1. Hreinn Jóhanns- son, 2. Þráinn Haraldsson, 3. Kristján Sig- urþórsson. Svig Stúlkur 9 ára og yngri: 1. Jóhanna Kr. Malmquist, 2. Sigrún Haraldsdóttir, 3. Hjálmdís Tómasdóttir. Drengir 9 ára og yngri: 1. ívar Kristins- son, 2. Hans Jóhansson, 3. Grétar Jó- hannsson. Drengir 10 -11 ára: 1. Karl Róbertsson, 2. Dagfinnur Ómarsson, 3. Ari Benedikts- son. Stúlkur 10-11 ára: 1. AnnaSveinbjöms- dóttir, 2. Ingibjörg Þórðardóttir, 3. Helga Björk Einarsdóttir. Stúlkur 12 - 13 ára: 1. Gerður Guð- mundsdóttir, 2. Hlín Jensdóttir, 3. Jóna Lind Sævarsdóttir. Drengir 12 - 13 ára: 1. Kristián Öm Kristjánsson, 2. Þráinn Haraldson, 3. Kristján Sigurþórsson. Harðarmót Ingþór Sveinsson Birkir Sveinsson Ólafur Hólm Þorgeirsson Gunda Vigfúsdóttir Hrefna Tómasdóttir Firmakeppni Egilsbúð, Hjálmdís Tómasdóttir IÞROTTIR ^^HIÞROTTIR Dagheimilið Sólvellir Starfsmann vantar í fullt starf Upplýsingar S 7485 Forstöðumaður íbúð til sölu Til sölu er fjögurra herbergja íbúð að Starmýri 17 — 19, Neskaupstað íbúðin er byggð samkvæmt lögum um verkamannabústaði Umsóknir um íbúðina skulu berast Stjórn Verkamannabústaða, Egilsbraut 1 fyrir 14. júní nk. Umsóknum skal fylgja upplýsingar um húsnæðisaðstöðu, fjölskyldustærð og tekjur og eignir sl. 3 ár, staðfestar af skattstjóra Neskaupstað 25. maí 1984 Stjórn Verkamannabústaða Ferðafólk að austan! Auðveldið leiðina suður, hvílið ykkur í Hótel Þóristúni Selfossi Komið endurnærð árla morcruns til Reykjavíkur Ljúkið þar erindum Styttið síðan ferðina austur á sama hátt Hótel Þóristún S 99 - 1633 Steinunn Hafstað

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.