Austurland - 24.05.1984, Blaðsíða 4

Austurland - 24.05.1984, Blaðsíða 4
Austurland Neskaupstað, 24. mai 1984.______ ©7222 Slökkvilið Neskaupstaðar Auglýsingasími AUSTURLANDS er 7629 HITTUMST I SPARISJÓÐNUM Sparisjóður Norðf jarðar Tugir ungra hljóðfæraleikara til Borgfirðinga Sunnudaginn 6. maí komu p&.W-* nemendur og kennarar Tónlist- C,,. * 3 arskólans á Egilsstöðum í heim- sókn á Borgarfjörö og héldu tónleika í Fjarðarborg. Var um að ræða milli 40 og 50 manna hóp á aldrinum frá vöggu til grafar. Spilað var á ýmis hljóð- færi og má t. d. nefna: píanó, gítar og blásturshljóðfæri. Tón- leikarnir tókust hið besta í alla staði og var ekki annað að heyra en margir góðir og efnilegir tónlistarmenn væru í þessum stóra hópi. Nemendur Tónlist- arskólans hafa "áður heimstótt Borgfirðinga í sömu erinda- gjörðum. Pað vakti athygli mína að aðgangur var ókeypis, nokk- uð sem heyrir orðið til liðinni tíð. Skólastjóri Tónlistarskól- aas er hinn síungi Magnús Magnússon, einnig vel þekktur sem laxveiðimaður þar í efra. -pétur. Listræn" mynd frá Borgarfirði eystra. Ljósm. -pétur. FRAKKLAND FYRIR LITI£> /\ Tveggja vikna ferð .... verð frá kr. 9.900 /\ >v ^ Fjögurra vikna ferð .... verð frá kr. 8.900 >w >^ Z/NA Átta vikna ferð.......verð frá kr. 7.900 L^\ Innifalið auk flugs Keflavík - París - Keflavík: Gisting 1 nótt á hóteli með morgunverði og akstur frá flugvelli til hótels Bjóðum ódýra bílaleigubíla og gistingu Frá Frakklandi fást mjög ódýrar Grikklandsferðir Leitið upplýsinga Ferðamiðstöð Austurlands S 1510 Margar fleiri myndir koma í vikunni NÝTT EFNI: Missing (Jack Lemmon) Earthquaike (Charlton Heston) Ghost story (Einstök hrollvekja) The best little whorehose in Texas (Burt Reynolds, Dolly Parton) Deadly trap (Faye Dunaway) Munið langtímale: 0PIÐ ALLA DAGA iguna 1-9 NESVAL VERSLUN — VIDEÓ NESKAUPSTAÐUR Dagheimilið Sólvellir Fóstru vantar nú þegar Aðstoð við útvegun húsnæðis Nánari upplýsingar S 97-7485 og 97-7127 Félagsmálaráð Atvinna Lífeyrissjóður Austurlands óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu sjóðsins Upplýsingar veitir forstöðumaður sjóðsins á skrifstofu hans að Egilsbraut 25, Neskaupstað Lífeyrissjóður Austurlands Húsgögn óskast Okkur vantar vel með farin húsgögn Sambýli fatlaðra að Stekkjarflöt 1, Egilsstöðum tekur til starfa í sumar og vantar okkur þess vegna húsgögn s. s. svefnsófa, eldhúsborð, stóla, eldhúsbekk, hillur, sjónvarpsborð, hornsófa o. fl. Nánari upplýsingar S 1833 eða 1554 Kvennadeild SVFÍ Norðfirði Hinn árlegi kökubasar deildarinnar verður haldinn í Safnaðarheimilinu laugardaginn 26. maí kl. 1600 Tekið verður á móti kökum frá kl. 1300 - 1500 Styrkið gott málefni Fjáröflunarnefnd Tónleikar Tónleikar verða haldnir í Egilsbúð sunnud. 27. maí kl. 1600 Margrét Matthíasdóttir, sópran Hjálmtýr Hjálmtýsson, tenor David Roscoe, píanóleikari Fjölbreytt og létt söngskrá Tvísöngur, einsöngur Miðar við innganginn Menningarnefnd

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.