Austurland


Austurland - 24.05.1984, Page 4

Austurland - 24.05.1984, Page 4
 ©7222 Auglýsingasími HITTUMST í Austurland Slökkvilið AUSTURLANDS SPARISJÓÐNUM Neskaupstaðar er 7629 Sparisjóður Norðfjarðar Neskaupstað, 24. maí 1984. Tugir ungra hlj ó ðfæraleikara til Borgfirðinga Sunnudaginn 6. maí komu nemendur og kennarar Tónlist- arskólans á Egilsstöðum í heim- sókn á Borgarfjörð og héldu tónleika í Fjarðarborg. Var um að ræða milli 40 og 50 manna hóp á aldrinum frá vöggu til grafar. Spilað var á ýmis hljóð- færi og má t. d. nefna: píanó, gítar og blásturshljóðfæri. Tón- leikamir tókust hið besta í alla staði og var ekki annað að heyra en margir góðir og efnilegir tónlistarmenn væm í þessum stóra hópi. Nemendur Tónlist- arskólans hafa aður heimstótt Borgfirðinga í sömu erinda- gjörðum. Það vakti athygli mína að aðgangur var ókeypis, nokk- uð sem heyrir orðið til liðinni tíð. Skólastjóri Tónlistarskól- ai»6 er hinn síungi Magnús Magnússon, einnig vel þekktur sem iaxveiðimaður þar í efra. -pétur. ,Listrœn“ mynd frá Borgarfirði eystra. FRAKKLAND FYRIR LÍTIÐ Tveggja vikna ferð .... verð frá kr. 9.900 Fjögurra vikna ferð .... verð frá kr. 8.900 Átta vikna ferð...verð frá kr. 7.900 Innifalið auk flugs Keflavík - París - Keflavík: Gisting 1 nótt á hóteli með morgunverði og akstur frá flugvelli til hótels Bjóðum ódýra bílaleigubíla og gistingu Frá Frakklandi fást mjög ódýrar Grikklandsferðir Leitið upplýsinga Ferðamiðstöð Austurlands © 1510 Margar fleiri myndir koma í vikunni NÝTT EFNI: Missing (Jack Lemmon) Earthquake (Charlton Heston) Ghost story (Einstök hrollvekja) The best little whorehose in Texas (Burt Reynolds, Dolly Parton) Deadly trap (Faye Dunaway) Munið langtímaleiguna 0PIÐ ALLA DAGA 1 - 9 IRBhbal VERSLUN — VIDEÓ NESKAUPSTAÐUR Dagheimilið Sólvellir Fóstru vantar nú þegar Aðstoð við útvegun húsnæðis Nánari upplýsingar ® 97-7485 og 97-7127 Félagsmálaráð Atvinna Lífeyrissjóður Austurlands óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu sjóðsins Upplýsingar veitir forstöðumaður sjóðsins á skrifstofu hans að Egilsbraut 25, Neskaupstað Lífeyrissjóður Austurlands Húsgögn óskast Okkur vantar vel með farin húsgögn Sambýli fatlaðra að Stekkjarflöt 1, Egilsstöðum tekur til starfa í sumar og vantar okkur þess vegna húsgögn s. s. svefnsófa, eldhúsborð, stóla, eldhúsbekk, hillur, sjónvarpsborð, hornsófa o. fl. Nánari upplýsingar S 1833 eða 1554 Kvennadeild SVFÍ Norðfirði Hinn árlegi kökubasar deildarinnar verður haldinn í Safnaðarheimilinu laugardaginn 26. maí kl. 1600 Tekið verður á móti kökum frá kl. 1300 — 1500 Styrkið gott málefm Fjáröflunarnefnd Tónleikar Tónleikar verða haldnir í Egilsbúð sunnud. 27. maí kl. 1600 Margrét Matthíasdóttir, sópran Hjálmtýr Hjálmtýsson, tenor David Roscoe, píanóleikari Fjölbreytt og létt söngskrá Tvísöngur, einsöngur Miðar við innganginn Menningarnefnd

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.