Austurland


Austurland - 01.06.1984, Blaðsíða 6

Austurland - 01.06.1984, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR, 1. JÚNÍ 1984. Kirkja Hátíðarmessa í Norðfjarðar- kirkju á sjómannadaginn kl. 200 e. h. Sjómenn aðstoða við mess- una. Ingveldur Hjaltesteð söng- kona syngur í messunni við undirleik Ágústar Á. Þorláks- sonar. Fyrir messu leikur Lúðrasveit Tónskólans við kirkjudyrnar. Sjómenn, fjölskyldur þeirra svo og aðrir Norðfirðingar og bæjargestir boðnir velkomnir til messunnar. Sóknarprestur. Til sölu Baader 440 flatningsvél ásamt lítilli skreiðarpressu Upplýsingar S 96-25731 96-62219 Gott fólk Ef þið eigið sófa, sófaborð, stóla eða annan húsbúnað sem þið megið missa, vinsamlegast hringið þá í Sj álf sbj argarf élagið S 7252 Golflréttir Golfarar í Neskaupstað hafa fyrir nokkru þurrkað vetrarrykið af tólum sínum og hafa þegar haldið tvö mót. Einnarkylfu keppni 13. maí. 1. Ólafur Árnason, 2. Hjörvar Ó. Jensson, 3. Óskar Jónsson. Flaggakeppni 20. maí 1. Ragnar Sverrisson, 2. Viðar Sveinsson, 3. Hjörvar Ó. Jensson. Næsta mót verður Firmakeppni GN 31. maí nk. Golfarar hvetja fólk eindregið til að koma inn á golfvöll og kynna sér íþróttina. Mótanefnd. GOLF Nýjung 1 Neskaupstað Nætursala um helgar í Hafnarkaffi Hafnarbraut 1 Alla virka daga erum við með á boðstólum kjúklinga, grísakótelettur, hamborgara, pylsur, heitar og kaldar samlokur, kaffi og kökur Munið bílalúguna vinsælu að sunnanverðu Verið velkomin Hafnarkaffi Hafnarbraut 1, Neskaupstað S 7320 Frá skattstofu Austurlandsumdæmis Skattskrá '83 launaskattskrá ’83 og framlagningarskrá sölugjalds '82 liggur frammi á Bæjarskrifstofunni í Neskaupstað frá og með 4. júní til og með 15. júní Umboðsmaður Takið eftir! Félagasamtök og aðrir þeir, sem þurfa á bíl að halda Er kominn með 30 manna fólksflutningabíl Tek að mér akstur í styttri og lengri ferðir Sigurður Björnsson S 7279 Neskaupstað Ferðafólk að austan! Auðveldið leiðina suður, hvílið ykkur í Hótel Þóristúni Selfossi Komið endurnærð árla morguns til Reykjavíkur Ljúkið þar erindum Styttið síðan ferðina austur á sama hátt Hótel Þóristún S 99 - 1633 Steinunn Hafstað Unglingavinna Unglingar fæddir 1971 og 1972 sem áhuga hafa að starfa hjá Bæjarsjóði Neskaupstaðar eru vinsamlegast beðnir að koma til skráningar mánudaginn 4. júní kl. 1000 -1200 á bæjarskrifstofunni Vinna hefst þriðjudaginn 5. júní kl. 800 Bæjarverkstjóri Norðfiðingar Munið hinar árlegu kaffisölu björgunarsveitarinnar, sem verður í Safnaðarheimilinu á sjómannadaginn frá kl. 1500 Garðeigendur Austurlandi Komið í Gróðrarstöðina á Hallormsstað Plöntusalan opin alla virka daga kl. 800 - 1730 t Tilvalið að koma um helgina, þá verður opið laugardag og sunnudag frá kl. 1400 - 1800 Tekið á móti pöntunum í síma 1774 milli kl. 1000 - 1200 Skógrækt ríksins Hallormsstað Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa Karls Friðriks Jörgensen Sverristúni 2, Neskaupstað Sigrún Sigurjónsdóttir Jörgensen RóbertJörgensen María Hjálmarsdóttir Haraldur Jörgensen Matthildur Sigursveinsdóttir Petrún Jörgensen Friðjón Skúlason JennýJörgensen Jóhann Tryggvason og barnabörn

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.