Austurland


Austurland - 07.06.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 07.06.1984, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 7. JÚNÍ 1984. 3 EGILSBÚÐ @7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 7. júní kl. 2100 „AÐ DUGA EÐA DREPAST." Karatemynd þar sem spennan helst frá upphafi til enda. Sunnudagur 10. júní kl. 2400 DANSLEIKUR FRÁ MIÐNÆTTI FRAM Á NÓTTU. Einsdæmi, mjög góð hljómsveit frá Seyðisfirði sér um fjörið. Hópferðir með Benna & Svenna frá Eskifirði og Reyðarfirði. Mánudagur Annar í hvítasunnu 11. júní kl. 1500 SJÁ SÝNINGAR- GLUGGA. Mánudagur Annar í hvítasunnu 11. júní kl. 2100 „LOKAPRÓF." Mynd um morðingja sem drepur hvern af öðrum í háskóla einum. Til sölu Baader 440 flatningsvél ásamt lítilli skreiðarpressu Upplýsingar S 96-25731 96-62219 Sumar- dvalaraðstaða (Sumarbústaður - íbúð — hjólhýsi) óskast miðsvæðis á Austurlandi 1. — 13. ágúst Æskilegustu staðir Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Reyðarfjörður NESKAUPSTAÐUR Frá Bæjar- og héraðsbókasafninu Neskaupstað Síðasti útlánsdagur fyrir sumarlokun verður laugardaginn 9. júní Lánþegar eru hvattir til að skila bókum fyrir þann tíma Bókavörður Ferðafólk að austan! Auðveldið leiðina suður, hvílið ykkur í Hótel Þóristúni Selfossi Komið endurnærð árla morguns til Reykjavíkur Ljúkið þar erindum Styttið síðan ferðina austur á sama hátt Hótel Þóristún ® 99 - 1633 Steinunn Hafstað Söngskemmtun Karlakórinn Heimir í Skagafirði heldur söngskemmtanir á eftirtöldum stöðum austanlands: Fjarðarborg, Borgarfirði fimmtudaginn 14. júní kl. 2100 Skrúð, Fáskrúðsfirði, föstudaginn 15. júní kl. 2100 Egilsbúð, Neskaupstað, laugardaginn 16. júní kl. 1400 Egilsstaðakirkju, laugardaginn 16. júní kl. 2100 Stjórnandi: Jirí Hlavácek Undirleikari: StanjaHlaváceková Einsöngur - Tvísöngur - Þrísöngur Efnisskráin er fjölbreytt og skemmtileg Söngglaðir Skagfirðingar Til endurgjalds er í boði orlofshús í Þverárhlíð Borgarfirði og/eða íbúð í Njarðvík Upplýsingar S 92-1786 Athugið Útrýming katta í Neskaupstað stendur yfir 12. — 16. júní Heilbrigðisnefnd Neskaupstaðar ÍÞRÓTTIRI Knattspyrnufréttir Þá er boltinn farinn að rúlla á fullu hér fyrir austan eða því sem næst. Keppni er hafin af fullum krafti í eldri flokkum og keppni í yngri flokkum hefst í lok júní. Austfirðingar eru hér með hvattir til að fjölmenna á knattspyrnuvellina í sumar og styðja við bakið á sínum mönnum. Úrslit síðustu leikja Austfjarðaliðanna urðu sem hér segir: 2. deild: Einherji - Njarðvík 0 - 1 3. deild: Huginn - Austri I - 1 HSÞ b - Próttur 1 - 1 Magni - Austri 1 - 1 Bikarkeppni KSÍ: Þróttur - Huginn 2-0 4. deild: Leiknir - Súlan 0-0 UMFB - Egill rauði 3 - 1 Neisti - Höttur 1-3 Sindri - Hrafnkell 3 - 1 Nú í sumar eru gefin 3 stig fyrir unninn leik og eitt stig fyrir jafntefli. Er þetta gert með það fyrir augum að fá sem flest mörk og að liðin leiki meiri sóknar- knattspyrnu en áður. Ekki virð- ist þessi regla ætla að duga í 3. deildinni hér fyrir austan en þar ÍÞRÓTTIR ■■ hefur öllum leikjunum hingað til lokið með jafntefli nema ein- um. Neisti frá Djúpavogi tekur nú í fyrsta skipti þátt í íslands- móti 4. deildar. Hafa menn kvartað mjög undan vellinum á Djúpavogi en hann erafargrýtt- ur og eru þeir Djúpavogsmenn hvattir að koma viðunandi yfir- lagi á völlinn þannig að hættu- laust verði að spila á vellinum. Þróttur er kominn í úrslit í bikarkeppninni hér fyrir austan og annað hvort Austri eða Ein- herji leika til úrslita við Þrótt 27. júní í Neskaupstað um hvort liðið kemst í 16 liða úrslit. Drag- ist liðið gegn fyrstudeildarliði í 16 liða úrslitum verður leikurinn hér fyrir austan. Næstu leikir hér fyrir austan eru sem hér segir: Laugardagur 9. júní kl. 14(XI. 4. deild: UMFB - Sindri Hrafnkell - Höttur Neisti - Leiknir Egill rauði - Súlan Þriðjudagur 12. júní kl. 20°°: Austri - Valur Þróttur - Magni Huginn - HSÞ b G. B. WM ÍÞRÓTTIR Frá Framhaldsskólanum í Neskaupstað Umsóknir um skólavist næsta skólaár þurfa að berast skólanum fyrir 15. júní nk. Upplýsingar veitir skólameistari ® 97-7285 og 97-7630 Skólameistari Frá Sundlaug Neskaupstaðar Opnunartími sundlaugarinnar er sem hér segir: Mánudaga — föstudaga: kl. 700 - 900 og 1400 - 1730 Laugardaga: kl. 800 - 1000 og 1400 - 1700 Sértímar verða þannig: Konutímar á mánudögum og miðvikudögum kl. 1900 — 2000 Karlatímar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1900 - 2000 Nokkrir gufubaðsklúbbatímar eru enn lausir Norðfirðingar! Við minnum á Norrænu sundkeppnina Látið ekki ykkar hlut eftir liggja Sundlaug Neskaupstaðar

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.