Austurland


Austurland - 14.06.1984, Blaðsíða 4

Austurland - 14.06.1984, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR, 14. JÚNÍ 1984. NESKAUPSTAÐUR Verktakar—Vörubílstjórar Að gefnu tilefni er á það minnt að óheimilt er að losa jarðveg í fjörur bæjarins án leyfis hafnarstjórnar Ennfremur er öll sandtaka fyrir botni fjarðarins óheimil nema með samþykki bæjarverkstjóra Hafnarstjóri Lokað EGILSBÚÐ @7322 — Neskaupstað Skrifstofa Viðskiptaþjónustu Guðmundar Ásgeirssonar verður lokuð allan júnímánuð vegna sumarleyfa BUBBI MORTHENS Tónleikar í Egilsbúð fimmtudag 24. júní kl. 2i°o _ 2400 Gleðilegt sumar! Þetta eru stórtónleikar NESKAUPSTAÐUR B æ j arhreinsun Lokahreinsun á bænum fer fram á fimmtudags- og föstudagskvöld Eins og að venju verða afhentir sorppokar til að setja rusl í Bænum verður skipt upp í hverfi og innan hvers hverfis munu eftirtaldir aðilar annast verkstjórn og útvega poka Hverfi 1: Gilsbakki, Marbakki, Lyngbakki og Sæbakki Einar Þórarinsson og Sigurður Sveinsson Hverfi 2: Nesbakki Jóhann Stephensen og Valur Þórarinsson Hverfi 3: Milli Neslækjar og Bakkalækjar, norðan Mýrargötu Jón Ólafsson, Elísabet Karlsdóttir og Páll Gíslason Hverfi 4: MilliNeslækjar ogBakkalækjar, neðanMýrargötu að Nesgötu Gísli Sighvatsson og Thorvald Imsland Hilmarsson Hverfi 5: Milli Kvíabólslækjar og Neslækjar norðan Mýrargötu Helgi Valdimarsson, Karl Hjelm og Jóhanna Axelsdóttir Hverfi 6: Milli Kvíabólslækjar og Neslækjar sunnan Mýrargötu Benedikt Sigurjónsson og Gísli Gylfason Hverfi 7: Milli Stekkjarlækjar og Kvíabólslækjar norðan Þiljuvalla Svavar Stefánsson, Stefanía Steindórsdóttir og Kristinn ívarsson Hverfi 8: Milli Stekkjarlækjar og Kvíabólslækjar neðan Þiljuvalla ofan Miðstrætis Már Sveinsson og Lilja Þórarinsdótir Hverfi 9: Milli Tungulækjar og Stekkjarlækjar ofan Þiljuvalla Óskar Axelsson og Brynja Garðarsdóttir Hverfi 10: Milli Tungulækjar og Stekkjarlækjar neðan Þiljuvalla Hilmar Arason og Haraldur Óskarsson Hverfi 11: Milli Tungulækjar og Tröllavegar norðan Miðgarðs Jóhann Zoéga og Viggó Sigfinnsson Hverfi 12: Milli Tungulækjar og Tröllavegar sunnan Miðgarðs Sólveig Jóhannsdóttir og Gísli Stefánsson Hverfi 13: Frá Tröllavegi inn að læk innan við OLÍS Jóhann Jónsson og ína Gísladóttir Hverfi 14: Innan við OLÍS Kristín Jónsdóttir og Alfreð Alferðsson Bæjarverkstjóri Kirkja Hátíðarmessa í Norðfjarðar- kirkju sunnudaginn 17. júní kl. 10°° f. h. Athugið messutímann. Sóknarprestur. Bubbi aldrei betri en nú DANSLEIKUR Sjá auglýsingu í laugardagsblaði Ferðafólk að austan! Auðveldið leiðina suður, hvílið ykkur í Hótel Þóristúni Selfossi Komið endurnærð árla morguns til Reykjavíkur Ljúkið þar erindum Styttið síðan ferðina austur á sama hátt Hótel Þóristún © 99 - 1633 Steinunn Hafstað Kaupfélag Héraðsbúa Auglýsir Nýkomið í vefnaðarvörudeild! Fatnaður fyrir útiveruna í sumar: Buxur, peysur, bolir í úrvali, gönguskór, vinnuskór, Nokia stígvél Efni í miklu úrvali í Búsáhaldadeild: Viðlegubúnaður alls konar: Tjöld, gastæki, svefnpokar, dýnur o. m. fl. Plastleikföng fyrir sumarið Kaupf élag Héraðsbúa Kjörbúð - Egilsstöðum

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.