Austurland


Austurland - 02.08.1984, Blaðsíða 1

Austurland - 02.08.1984, Blaðsíða 1
 34. árgangur. Neskaupstað, 2. ágúst 1984. 27. tölublað. Austfj arðatogarar halda aftur til veiða Forráðcunenn útgerðar- og fiskvinnslu- fyrirtækjanna, sem fyrir viku kölluðu skip sín inn, hafa nú ákveðið að senda þau aftur til veiða. Ríkisstjórnin hefur skýrtfrá efnahagsað- gerðum sínum og þó menn séu sammála um að þeir taki alls ekkert á aðalvanda útgerðar og fiskvinnslu eru þœr þó metnar sem áfangi á þeirri leið semfara þarf Verði ekki fleira gert munu þœr aðeins „hjálpa okkur til að tapa dálítið lengur“ sagði Olafur Gunnarsson hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað í viðtali við fréttastofu ríkisút- varpsins. Aðspurður sagði Jóhann K. meira að sinni af hálfu stjórn- Sigurðsson framkvæmdastjóri valda og þeir teldu að ekki væri hjá Síldarvinnslunni að það um annað að ræða en reyna að hefði verið mat forráðamanna koma skipunum út. Annars væri austfirsku sjávarútvegsfyrir- atvinna mörg hundruð rnanna í tækjanna, að ekki verði gert hættu um lengri tíma. Stjómvöld hafa enn engan vanda leyst og því getur flotinn stöðvast aftur nema allir sam- einist um að gera stjórnvöldum ljóst hvemig er að sjávarútveg- inum búið og hvttða úrbóta er þörf. Krjóh. Listaverkakaup Menningarnefnd Neskaup- staðar hefur samþykkt að kttupa afsteypu af höggmvndinni „f-yk- ur yfir hæðir" eftir Ásmund Sveinsson. Eftir er að ákveða líslaverk- inu stað. en það er 95 em hátt og því er ætlað að vera úti. Við byggjum skála Dregið hcfur verið iir gjtila- bréfum söfnunarinnar og vinn- ingsnúmerið innsigltið. Nokkrir hafa ekki enn gert skil og er þeim gefinn frestur til 7. ágúsl. Þá verður innsiglið rofið og í ljós kemur hver hlýtur liálls mánaðar skíðalerð til Austur ríkis. Aðeins voru útgelin 50(1 númer svo að möguleikarnir eru miklir. Nokkur brél eru óscld og þeir sem styrkja vilja upp byggingu skíðamiðstoðvarinnai í Oddsskarði og vera nieð i happdrættinu geta lengið brél ;i bæjarskrifstolunuin. Alþýðubandalagið leggur fram ýtarlegar tillögur til lausnar á vanda sjávarútvegsins Framkvæmdastjórn og þingflokkur Alþýðubandalagsins átelja harðlega þann seinagang og það úrræðaleysi sem einkenna tök ríkisstjórnarinnar á sjávarútvegsmálum. Mánuðum saman hefur blasað við stöðvun í þessum undirstöðuatvinnuvegi landsinanna með hrikalegum afleiðingum fyrir lífskjör í þeim landshlutum sem byggja mest á sjávarútvegi og fyrir þjóðarbúið í heild. Alþýðubandalagið telur að grípa verði strax til aðgerða til þess að koma í veg fyrir stöðvun og þar með stórfellt atvinnu- leysi. Alþýðubandalagið telur að eftirfarandi ráðstafanir eigi að gera til þess að koma í veg fyrir stöðvun í sjávarútveginum: 1. Afurðalán verði hækkuð t það hlutfall birgða sem áður var. 2. Vextir af afurðalánum verði lækkaðir. 3. Lausaskuldum í sjávarútvegi verði breytt í lengri lán og tryggt að skuldbreytingin verði framkvæmd undanbragðalaust. Staðið verði við fyrirheit frá síðustu áramótum um skuld- brcytingu og fclldir niður dráttarvextir frá áramótum af þeim lánum sem átti að skuldbreyta þegar t'iskverð var ákveðið. 4. Gerðar verði ráðstafanir til þess að tryggja útgerðinni oliu á lægra verði en nú er um að ræða. Meðal annars verði útvegsaðilum veittur möguleiki á því að kanna sérstaklega hvort unnt er að flytja inn ódýrari olíu en nú er til fiskiskipa- flotans svo tryggt verði að olíu sé jafnan á bestu fáanlegum kjörum. Gera verður gttngskör að því að spara olíu í t'iski- skipaflotanum enn frekar en gert hefur verið og orku í fisk- vinnslunni. 5. Orkuverð til l'iskvinnslunnar verði endurskoðað. Fiskvinnsl- ;tn - íslenska stóriðjan - greiðir nú tíu til tólf sinnum hærra verð l'yrir orkuna en erlenda stóriðjan. (i. Gagngert verði unnið að því að tryggja ódýrari þjónustu við sjávarútveginn en nú er um að ræða. Verði sérstaklega tekið á bönkum. olíufélögum og skipafálögum í þessu sambandi sem græða nú hundruð milljón króna á ári. Ekki er vafi á því að uppistaðan í hagnaði þessara fyrirtækja er sótt í sjáv- arútveginn. 7. Ekki verði tekinn gengismunur af skreiðarbirgðum og endur- greiddur sá gengismunur sent tekinn hefur verið af skreið að undanförnu. Með þeint aðgerðum sem hér hefur verið lýst væri komið í veg fyrir stöðvun sjávarútvegsins á næstunni. Jafnframt þarf að gera skipulagsbreytingar í sjávarútveginum sem skapa forsendur fyrir mannsæmandi lífskjör verkafólks og sjómanna sem hafa orðið fvrir sérstökum árásum á kaup sitt og kjör. A sama tíma og sjávarútvegurinn stendur verr en nokkru sinni fyrr blasa hvarvetna við upplýsingar unr aukinn gróða þjónustuaðila og milliliða. Innflutningsverslunin valsar með fjármagn - einnig erlent lánsfé - í stórum stíl en sjávarútvegurinn mætir afgangi. í stað þess að taka á vandamálum framleiðslunnar virðast ráð- herrar leggja megináherslu á að snúast í kringum fulltrúa er- lendra auðfélaga. Alvarlegt er einnig að ríkisstjórnin virðist ætla að láta markaðskreddur ráða ferðinni með þeint afleiðingum að atvinnulevsi í heilu landshlutunum verði niðurstaðan innan nokkurra vikna ef svo heldur frant sem horfir. Alþýðubandalag- ið telur að ekki eigi að láta köld markaðslögmálin ráða úrslitum um atvinuþróunina. heldur beri að mæta íramleiðslusamdrætti og fjármagnskostnaði sjávarútvegsins á skipulegan hátt á grund- velli félagslegra sjónarmiða. Alþýðubandalagið telur ennfremur að hefja eigi þegar undir- búning að endurskoðun á kvótakerfinu sem ákveðið var á Al- þingi sl. vetur. Skipin halda til veiða, en vandi útgerðar er samt óleystur. Ljósm. M. K. Jóhann taldi að líklega tækist öllum að koma skipunum til veiða. en það væri engan veginn ljóst hve lengi þau gætu haldið áfram. Auð- vitað léttir pað á mönnum. ef lausaskuldum verður brevtt í föst lán til lengri tíma, en ef ekki fæst eðlilegur rekstrargrundvöllur er þetta aðeins frestur. .. Við förum ekki fram á annað en að meðalfyrirtæki sé gert kleift að starfa eðlilega og við erum þess fullvissir að verði það gert. verða engin vandræði í fiskveiðum og vinnslu á Austur- landi". sagði Jóhann. Að sjálfsögðu fagna allir því að skipin haldi aftur til veiða. Það var erfið ákvörðun að kalla skipin inn, slíkt gera menn ekki nema í algerri ncyð. En tvennt ættu menn nú að hafa í huga: . Ef austfirskir togaraútgerðar- menn hefðu ekki gripið til þessara ráða hefði ekkert ver- ið aðhafst af hálfu stjórn-

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.