Austurland


Austurland - 30.08.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 30.08.1984, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 30. ÁGÚST 1984. 3 EGILSBÚÐ @7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 30. ágúst kl. 21°° „GÉIMSTÖÐIN" Hörkuspennandi framtíðarmynd með Sean Connery í aðalhlutverki Sunnudagur 2. september kl. 2100 „MEÐ DAUÐANN Á HÆLUNUM" Afar spennandi frönsk sakamálamynd með Alain Delon í aðalhlutverki NORRÆNA SUNDKEPPNIN 1984 Hefurðu synt 200 metrana? Norðfirðingar munið staðakeppnina í sundi Sundlaug Neskaupstaðar Skólaritvélarnar eru komnar Verð frá kr. 4.990 enncesf Nesgötu 7 Neskaupstað @ 7117 Til sölu 4 herbergja íbúð Nesbakka 15 Upplýsingar © 7653 HEILLA Kristinn V. Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri og forseti bæjar- stjómar Neskausptaðar, Blómst- urvöllum 27, Neskaupstað, varð 50 ára 28. ágúst sl. Hann er fædd- ur í Neskaupstað og hefir alltaf átt hér heima að undanteknum nokkmm námsámm, sem hann bjó í Reykjavík. Atvinna Starfskraft vantar á Hótel Egilsbúð Vaktavinna Upplýsingar S 7321 og 7426 Augnlæknir verður á Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað 06.09.84 - 11.09.84 Tímapantanir © 7400 kl. 1030 - 1200 f. h. virka daga ARNAÐ Afmæli Guðjón Magnússon, verka- maður, Hlíðargötu 28, Nes- kaupstað, varð 65 ára 26. ágúst sl. Hann er fæddur í Neskaupstað og hefir alltaf átt hér heima. Framhaldsskólinn í Neskaupstað Skólasetning Skólinn verður settur í félagsheimilinu Egilsbúð mánudaginn 10. september kl. 1400 Bæði grunnskólanemendur og nemendur í framhaldsnámi mæti á setninguna Sama dag verður heimavist skólans opnuð Skólameistari Meistaramót UIA í sundi verður haldið í Sundlaug Neskaupstaðar dagana 1. — 2. september 1984 Laugardagur 1. september kl. 14°° ÍOO m skriðsund. telpna 13 — 14 ára ÍOO m bringusund pilta 15 ára og eldri 50 m baksund meyja 12 ára og yngri 50 m flugsund sveina 12 ára og yngri ÍOO m fjórsund stúlkna 13 ára og eldri 100 m fjórsund pilta 13 ára og eldri 50 m skriðsund meyja 10 ára og yngri 50 m bringusund sveina 11 — 12 ára 50 m bringusund sveina 10 ára og yngri 50 m skriðsund meyja 11 — 12 ára 100 m skriðsund stúlkna 15 ára og eldri 100 m bringusund drengja 13 — 14 ára 50 m baksund sveina 12 ára og yngri 50 m flugsund meyja 12 ára og yngri Sunnudagur 2. september kl. 12°° 50 m skriðsund sveina 11 — 12 ára 50 m bringusund meyja 10 ára og yngri 50 m baksund pilta 13 ára og eldri 50 m flugsund stúlkna 13 ára og eldri 100 m fjórsund sveina 12 ára og yngri 100 m fjórsund meyja 12 ára og yngri 100 m skriðsund drengja 13 — 14 ára 100 m bringusund stúlkna 15 ára og eldri 100 m skriðsund pilta 15 ára og eldri 100 m bringusund telpna 13 — 14 ára 50 m skriðsund sveina 10 ára og yngri 50 m bringusund meyja 11 — 12 ára 50 m flugsund pilta 13 ára og eldri 50 m baksund stúlkna 13 ára og eldri Skráning og nánari upplýsingar ÍS 7243 Þakkir Við viljum færa þakkir öllu því fólki, sem hefur sýnt okkur hlýhug og hjálpsemi þessi tvö ár, sem við höfum dvalið hér Einnig viljum við koma á framfæri kveðjum til þeina, sem við gá tum ekki kvatt, áður en við fórum John og Roesmary 'Lambert og bömin Námskeið á Austurlandi Haldin verða A frumnámskeið til að stjórna vinnuvélum samkvæmt reglum nr. 198/1983, 3. gr. Námskeiðin veita rétt til verklegrar próftöku á eftirtalin tæki: vörulyftara, dráttarvélar, körfubíla, valtara og steypudælukrana. Staður og dagsetning námskeiðanna: HöfnHornafirðifimmtudaginn20. sept. kl. 16, í húsi Verkalýðsfélagsins Jökuls Þátttaka tilkynnist © 8501 Breiðdalsvík laugardaginn 22. sept. kl. 10, í kaffistofu Frystihúss Breiðdælinga Þátttaka tilkynnist © 5677 og 5664 Reyðarfirði mánudaginn 24. sept. kl. 16, í húsi verkalýðsfélagsins Þátttaka tilkynnist © 4294 eftir kl. 20 Neskaupstað miðvikudaginn 26. sept. kl. 16, í félagsheimilinu Egilsbúð Þátttaka tilkynnist © 7479 Seyðisfirði laugardaginn 29. sept. kl. 10, í félagsheimilinu Herðubreið Þátttaka tilkynnist © 2433 Vopnafirði mánudaginn 1. okt. kl. 16, í Austurborg Þátttaka tilkynnist © 3292 eða 3434 Samhliða námskeiðunum á hverjum stað er stefnt að því að hafa verklegt próf á vörulyftara, þeir þátttakendur sem áhuga hafa á að nýta sér það skulu vera með tvær ljósmyndir og augnvottorð Vinnueftirlit ríkisins vill hvetja sem flesta til þess að mæta á eitthvert áðurnefndra námskeiða ef það mætti verða til þess að draga eitthvað úr óeðlilega hárri slysa- og tjónatíðni sem er samfara vinnu með þessi tæki og þá aðallega vörulyfturum Þátttökugjald er kr. 650 og greiðist við upphaf námskeiðs Eftir að námskeiðin hafa verið haldin, má búast við að vinna með vörulyfturum verði stöðvuð án frekari fyrirvara ef stjórnendur þeirra hafa ekki tilskilin réttindi Vinnueftirlit ríkisins Austurlands-umdæmi

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.