Austurland


Austurland - 04.10.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 04.10.1984, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 4. OKTÓBER 1984. 3 /i... - - ni-m □□□□□□□□□□[ EGILSBUÐ @7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 4. október kl. 2100 „PARADÍS" Spennandi mynd um asvintýralega eyðimerkurferð Sunnudagur 7. október kl. 1500 „ GÚMMÍ-T ARS AN “ Sunnudagur 7. október kl. 2100 „ÆGISGATA" Byggð á hinni frægu sögu John Steinbeck Nick Nolte í aðalhlutverki NORRÆNA SUNDKEPPNIN 1984 Hefurðu synt 200 metrana? Haustfundur Sjálfsbjargar verður þriðjudaginn 9. okt. kl. 2030 í Sjálfsbjargarhúsinu Dagskrá: 1. Almenn fundarstörf 2. Önnur mál. Áríðandi að félagar mæti Stjórnin nesVideó Nýjar myndir í hverri viku Flóttinn Amerískur varúlfur í London Agency (Robert Mitchum) Konungur fjallsins í heljargreipum Þrumur og eldingar Rokkkóngurinn Endless love Allar myndir hjá okkur með íslenskum texta ® 7780 Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Austur- landskjördœmi verður haldinn að Staðarborg dagana 6. og 7. október 1984: Dagskrá Laugardagur Kl. 1000 Setning. Kl. 10'5 Kosnir starfsmenn fundarins: a) fundarstjórar, b) fundarritarar, c) kjörbréfa- nefnd. Kl. 1020 Skýrslur: a) fram- kvæmdanefnd, b) reikningar, c) ritnefnd Austurlands. Kl. 1055 Kjörbréfanefnd skil- ar áliti. Kl. II00 Alþýðubandalagið og verkalýðshreyfingin, (fram- saga: Árni Þormóðsson). Kl. 1200 Matarhlé. Kl. 1300 Stjórnmálaviðhorfið, (framsaga: Helgi Seljan). Kl. 1530 Kaffihlé. Kl. 1600 Atvinnumál: a) sjáv- arútvegur og fiskvinnsla, (fram- saga: Hjörleifur Guttormsson), b) landbúnaður, (framsaga: Lárus Sigurðsson og Álfhildur Ólafsdóttir), c) nálægð Austur- lands við umheiminn, (fram- saga: Ásgeir Magnússon). Kl. 1830 Forvalsreglur, (fram- saga: Sigurjón Bjarnason). Kl. 19°° Matarhlé. Auglýsið r 1 Austurlandi VERSLUN — S7707 Puma íþróttaskórnir komnir Don Cano barnaúlpur Auglýsing frá skrifstofu bæjarfógetans í Neskaupstað Ef til verkfalls opinberra starfsmanna kemur, verður skrifstofa bæjarfógeta einungis opin eftir hádegi frá kl. 1300 til 1530 þá daga, sem verkfallið stendur Búast má við, að öll almenn afgreiðsla verði í lágmarki og aðeins brýnustu erindum sinnt, enda verður bæjarfógeti einn við störf á skrifstofunni Tekið skal fram, að tekið verður við þinggjaldagreiðslum og öðrum greiðslum til ríkissjóðs Neskaupstað 3. október 1984 Bæjarfógetinn í Neskaupstað Kl. 2100 Nefndastörf. Sunnudagur Kl. 930 Nefndastörf (frh.). Kl. II00 Nefndir skila áliti. Kl. 12°° Matarhlé. Kl. 1300 Nefndir skila áliti (frh.). Kl. 1400 Kosningar. Kl. 1430 Önnur mál. Kl. 1500 Fundarslit. (Ath.: Allar tímasetningar eru gerðar með fyrirvara um breyttar aðstæður). Stjórnin. Skíðakrakkar Neskaupstað athugið Skíðaæfingar hófust þann 1. október. f íþróttahúsi, fyrir 11 ára og yngri, fimmtudaga kl. 1940 og laugardaga kl. 1320, fyrir 12 ára og eldri fimmtudaga kl. 2030 og laugardaga kl. 1410. Útiæfingar, mæting við íþróttahús, fyrir 11 ára og yngri, þriðjudaga kl. 1940 og þriðju- daga kl. 2030. Gjald kr. 100 fyrir yngri og 200 fyrir eldri á mánuði. Þjálfari skíðadeildar Þróttar veturinn 1984 - 1985 er Ingþór Sveinsson og bjóðum við hann velkominn til starfa. Skíðadeild Þróttar. Ljósastilling Ljósastillingbifreiða verður laugardaginn 6. okt. kl. 10 — 17,frámánudegi8.okt.tilföstudags 12.okt.kl. 18-20 og laugardaginn 13. okt. kl. 10 - 17 Bílaverkstæði SVN Neskaupstað Við byggjum skála Frá Embassy: Frá Bíóhöllinni: Frá Regnboganum: Frá Warner home video: Maco Callahan, vestri. David Jansen Kjúklingasögur, sprenghlægileg gamanmynd Mari Tou, Tony Curtis, Susan Strasberg Flóttinn, Robert Duvall í heljargreipum, Michael O’Keife Never say never again, Sean Connery, ísl. texti Vetrarbörn, metsölubók Deu Trier Mörch Simamorð, Aðvörun: Taktu símann úr sambandi, meðan þú horfir á hana Fallna fyrirsætan, Margaux Hemingway Bring me the head of Alfredo Garcia Framvegis verður kynning á myndefni sem Nesval hefur á boðstólum í glugganum hjá Partner við Egilsbraut Toppmyndir - og tækin á kr. 250 0PIÐ ALLA DAGA 1-9 VIDEO — S7707 Dregið hefur verið í gjafa- happdrætti »Við byggjum skála« og upp kom númerið 276. Vinningur er að sjálfsögðu skíðaferð til Zillertal í Austur- ríki í Vi mánuð. Alls hafa komið inn rúm 280 þús. kr. Kvennadeild SVFÍ á Norð- firði færði stofnuninni 15.000 kr. en alls voru 274 gjafabréf undirrituð og samþykkt. Inn eru komin vegna bréfa rúm 165 þús. kr. eða um 80% og eiga því nokkrir eftir að gera fullnaðar skil. Eru þeir eindregið hvattir til að gera skil hið fyrsta, þótt dreg- inn hafi verið út happdrættis- vinningur. Gera má skil með út- sendum gíróseðli eða með því að leggja upphæð inn á spari- sjóðsbók 5475 í Sparisjóði Norðfjarðar eða sparisjóðsbók 1740 í Landsbanka íslands. Þá skal þeim er aflögu eru færir og eiga eftir að leggja þessu máli lið bent á, að tekið er við greiðslum inn á þessa reikninga, þó að menn hafi ekki eignast gjafabréf. Peningarnir, sem þegar hafa safnast inn, hafa runnið til bygg- ingarinnar og er óhætt að full- yrða að söfnunin hefur átt stór- an þátt í því að nú er risinn fok- heldur skáli. Um leið og söfnunarnefndin þakkar öllum veittan stuðning hvetur hún þá, sem enn eiga eft- ir að gera skil, til að gera það nú hið fyrsta. Markmiðið var 300 þús. kr. og því ætlum við að ná. Gunnar Ólafsson (sign.) Jóhann G. Stephensen (sign.) Matthildur Sigursveinsdóttir (sign.) Sigrún Jóhannsdóttir (sign.) Þórarinn Smári (sign.) Guðmundur Haraldsson (sign.) Logi Kristjánsson (sign.) Rannveig Þorbergsdóttir (sign.) Vigfús Guðmundsson (sign.)

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.