Austurland


Austurland - 11.10.1984, Blaðsíða 5

Austurland - 11.10.1984, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR, 11. OKTÓBER 1984. 5 Ljósastilling Ljósastilling bifreiða verður í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 18 — 20 á morgun, föstudag 12. okt. kl. 18 — 20 á laugardag 13. okt. kl. 10 — 17 Bílaverkstæði SVN Neskaupstað Frá Sundlaug Neskaupstaðar Sundlauginni var lokað 8. október Um leið og við þökkum sundlaugargestum góða samveru og vonumst til að sjá þá næsta sumar, minnum við þá á að skila afrifum úr norrænu sundkeppninni Kannski það gæti orðið til þess, að við ynnum Sundlaug Neskaupstaðar Er þetta ekki eitthvað fyrir þig? Námskeið í stofnun og rekstri fyrirtækja Iðnþróunarfélag Austurlands og bæjarstjórn Neskaupstaðar gangast fyrir námskeiði í stofnun og rekstri fyrirtækja, sem miðar að því að fjölga fyrirtækjum, efla þau sem fyrir eru og auka þannig fjölbreytni í atvinnulífinu MUNIÐ Ef þú ert að velta fyrir þér hugmynd um iðnað eða rekstur hvers konar, vilt setja af stað nýjungar í rekstri sem þegar er hafinn, eða vilt ná betri tökum á rekstrinum, er þér hér með boðin þátttaka í námskeiðinu Ekki er krafist sérstakrar þekkingar eða reynslu, aðeins áhuga á að koma hugmyndinni í framkvæmd Það er mikilvægt að fyrirtækið fari vel af stað, og til að ná því verður þú að leggja hart að þér, þú leggur sjálf(ur) til efniviðinn og það er frumkvæði þitt og vinna sem ræður úrslitum um árangur Kynningarfundur vegna námskeiðsins verður haldinn í Egilsbúð þriðjudaginn 16. okt. kl. 2030, en síðan verða haldnir þrír vinnufundir - kvöldfundur — og u. þ. b. hálfum mánuði seinna vinnufundur, semstandamunítvodaga-ogaðlokumu. þ. b. mánuði þar frá annar sams konar vinnufundur Milli vinnufundanna þarftu að glíma við verkefni, sem tengjast hugmynd þinni um stofnun fyrirtækis eða nýbreytni í rekstri Gerðu ráð fyrir því, að mikið af frítíma þínum á því tveggja mánaða tímabili, sem námskeiðið nær yfir, fari í verkefnið kynningarfundinn þriðjudaginn 16. október kl. 2030 í Egilsbúð Upplýsingar gefa Bergsteinn Gunnarsson iðnráðgjafi VS 2303 H® 2346 Bæjarskrifstofurnar Neskaupstað S 7700 EGILSBÚÐ S7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 11. október kl. 21»<> „ STÚLKURNAR FRÁ KALIFORNÍU" Gamanmynd um föngulegar fjölbragðaglímustúlkur og þjálfara þeirra, leikinn af Peter Falk (Columbo) Sunnudagur 14. október kl. 15°° BARNASÝNING (Auglýst í sýningarglugga) Sunnudagur 14. október kl. 2100 „HETJA VESTURSINS" Frábær gamanmynd, um tannlækni sem gerist kúreki NORRÆNA SUNDKEPPNIN 1984 Kaupið sundmerkin nesVideó Árstíðaskipti — Shirley Mac Laine, Anthony Hopkins, Bo Derek List og leigumorð — Rod Steiger Fordæmingin — James Coburn Operation opium — Yul Brynner, Omar Sharif, Threvor Howard ásamt 25 stórstjörnum Allar myndir hjá okkur með íslenskum texta S 7780

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.