Austurland


Austurland - 22.11.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 22.11.1984, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 22. NÓVEMBER 1984. 3 JUUUQQDDDC aaaaoog: JQaQQQQQQD EGILSBUÐ S7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 22. nóvember kl. 2100 „ÉG LIFI" Eftir samnefndri sögu um pólska gyðinginn Martin Gray Sunnudagur 25. nóvember kl. 1400 „ GLEÐID AG AR “ Með Gög og Gokke Sunnudagur 25. nóvember kl. 2100 „PUBERTY BLUES" Byggð á samnefndri sögu um kynþroskaárin, eftir Kathy Lette og Gabrielle Carey Tilkynning frá Brunabótafélagi íslands Brunabótafélag íslands hefur óskað eftir því við matsmenn félagsins í Neskaupstað, að þeir endurmeti fasteignir í Neskaupstað Húseigendur eru vinsamlega beðnir um að taka vel á móti matsmönnum og veita þeim upplýsingar, svo sem kostur er Endurmatið er framkvæmt á kostnað félagsins Neskaupstað, 21./11., ’84 Brunabótafélag íslands Umboð í Neskaupstað CASIO úrin komin SPECTRUM heimilistölvurnar eru komnar aftur ennco st Nesgötu 7 Neskaupstað ® 7117 Aðalfundur Foreldrafélags grunnskólans verður fimmtudaginn 22. nóvember og hefst kl. 2030 Fundurinn verður í Nesskóla Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Á fundin koma Vilhelm Norðfjörð sálfræðingur og Sigríður Þorvaldsdóttir iðjuþjálfi Munu þau flytja stutt erindi um störf sín og helstu verkefni Hafið með ykkur litla vasaspegla Stjórnin 2 ára NESVAL rNesval er 2 ára um þessar mundir Okkur langar að rifja upp nokkur atriði varðandi videóleiguna. Nesval var fyrsta leiga á Austurlandi sem lagði megináherslu á textað efni. Aðrir komu síðan á eftir. Nesval hefur alla tíð verið með lægsta verð á leigutækjum sem þekkist á landinu, nú kr. 250.- pr. sólarhring. JVC tækin frá Faco eru níðsterk og hafa reynst okkur vel. Opnunartími hefur verið lengdur smátt og smátt. Nesval hefur lagt megináherslu á vandað efni. Slitnar og gallaðar spólur eru teknar úr umferð strax og kvartanir berast. Að sjálfsögðu er endurgreitt ef slík óhöpp verða. Góð þjónusta hefur verið okkar markmið frá upphafi. En nú ætlum við að gera enn betur Myndaúrvalið er stóraukið um þessar mundir. Nýjar myndir koma nær daglega frá hinum ýmsu dreifingar- og framleiðsluaðilum myndefnisins. Við erum með efni frá: Bíóhöllinni, Háskólabíói, Regnboganum, Laugarásbíói, Stig, Videó- myndum sf., JS Videó, Skífunni, Videó Leó, Texta, . . . já og fleirum. Reyndar má segja að allt sem er bitastætt á markaðnum komi í Nesval. Samkaup með ýmsum öðrum leigum gerir þetta kleift Dynasty þættirnir eru nýkomnir í Nesval og njóta sívaxandi vinsælda. Master of the game eftir sögu Sidney Sheldon er að koma textuð á þremur spólum. Minstral’s daughter eftir sögu Judith Krantz er komin textuð í Nesval. Þetta er mögnuð örlaga- saga á þremur spólum. Sagan gerist á tímabilinu 1925 - 1978. Úrval efnis er að aukast svo að við höfum stækkað rýmið fyrir spólurnar og gert aðgengilegra. Alla daga 1-10 Opnunartíminn er nú lengdur. Frá og með deginum í dag er opið til kl 2200. Eins og í fyrra verða sérstök jólatilboð í gangi hjá okkur varðandi leigutækin. Kynnið ykkur þau nánar og pantið í tíma. Við gefum viðskiptavinum okkar kost á að spara. Sérstök sparnarðarkort verða á boðstólum á næstunni í Nesval. Þú færð ókeypis kort afhent og lætur stimpla í það í hvert sinn sem spóla er tekin. Þegar þú hefur leigt 15 spólur færðu tvær ókeypis. 2 af 15, er það ekki 13 - 14 %? - Það munar um minna. Og rúsínan í pylsuendanum Sparnaðarkortin eru númeruð og skráð á handhafa - Sérhvert kort er happdrættismiði fram að Þorláksmessu. Á Þorláksmessu verður dregið úr öllum kortunum og einhverjir þrír detta í lukkupottinn og fá eftirfarandi: 1. Ókeypis leigurétt á 100 spólum eða leigurétt á einni spólu í senn í 8 mánuði eftir eigin vali. 2. Ókeypis leigurétt á Dynasty þáttunum til vors og 20 spólur að auki. 3. Ókeypis leigurétt á 30 spólum að eigin vali. Toppmyndir - og tækin á kr. 250 OPIÐ ALLA DAGA 1 - 10 Til sölu 90W EPI hátalarar, ísskápur og barnakerra Upplýsingar S 7780 & 7432 NEÖVlDEÓ Erum að fá nýtt myndefni, góðar myndir og framhaldsþætti Allar myndir með íslenskum texta S 7780 1. DES. VEISLUKVOLD Haldið upp á fullveldisdaginn með því að snæða af sjávarréttahlaðborði okkar kl. 1900 til 2200 Dinnermúsik: Ágúst Ármann og Hlöðver Smári Matseðill Grafinn lax með sinnepssósu Marineruð síld Síldarsalat Blandaðir sjávarréttir í hvítvínssósu Gufusoðin karfaflök í hlaupi Brauðsnittur með kavíar og eggjasmöri Djúpsteiktur skötuselur Orly Skelfisksalat í appelsínum Salatbar Borðpantanir í síma 7321 1. des dansleikur með Bumfcjunum kl. 2300 - 300 Verið velkomin í Egilsbúð VIDEO — S7707

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.