Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 69

Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 69
ÉVGÉNÍ ÉVTÚSJENKO: BLOK Évgéní Évtúsjenko er ungt skáld, tæplega þrítug- ur — og þegar heimsfrægur. Það kemur þó ekki til af því, að hann sé stórskáld, eða byltingarmaður í formi. Fyrir vestrænan smekk er hann jafnvel ofurlítið gam- aldags. En það er létt yfir honum og hann hefur hlotið miklar vinsældir í heimalandi sínu, einkum meðal æskufólks. Þess skal getið, að síðasta bók hans kom þar út í 100.000 eintökum. Vestantjalds hefur það einkum rutt honum brautina, að menn hafa verið að gera sér vonir um að hann væri eitthvað á móti kommúnisma, sem þó mun ekki raunin. En sum kvæði hans hafa vakið miklar deilur í Sovét. T. d. kvæðið „Babí Jar“ um fjöldaaftökur gyðmga í Úkraínu í síðasta stríði. Skömmu eftir lát Stalíns skrifaði rússneskur bók- Þegar um Blok ég sit og hugsa, þegar mig lengir eftir honum. koma mér ekki Ijóð í hug. en léttivagninn, Néva, brúin. Og ofar næturradda kliði meitluð ásýnd farþegans — baugar undir augum feikna og svarti lafafrakkinn hans. Á móti fljúga ljós og skuggar, á brautum molna stjörnurnar, og eitthvað meira en óró spennir vaxfingra grönnu flétturnar. Og sem í myrkum, dularfullum forspjallsóði sýnin flýr — í þoku máist dynur vagnsins, götusteinninn, Blok og ský . . . (1957). menntafræðingur, V. Pomérantsév, fræga grein um sovétbókmenntir undangenginna ára. Greinin hét „Um hreinskilni í bókmenntunum". Það var fyrst og fremst hreinskilnin, frumleikinn og persónuleikinn sem Pom- érantsév saknaði í bókmenntum Stalín-tímans. Pom- érantsév tók þarna á aumum bletti og varð fyrir heift- úðugum árásum, en margir þeirra höfunda sem fram komu i „hlákunni" reyndu að fylgja stefnu hans í verki. í Ijóðlistinni er Évtúsjenko án efa einn helzti fulltrúi þessarar nýju dirfsku, og hann hefur haldið sínu striki síðan, þrátt fyrir bakslagið sem fylgdi „hlákunni", eins og marka má af kvæði hans um arftaka Stalíns nú nýlega. G. K.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.