Birtingur - 01.06.1963, Blaðsíða 33

Birtingur - 01.06.1963, Blaðsíða 33
 Bustarfell í Vopnafirði \ ► i I í Efst til vinstri á blaðsíðunni á undan er gömul ljósmynd frá Vopnafirði, líklega frá því um 1880.Lengst til vinstri sést hús súðklætt frá tímum einokunarverzlunar. Þar næst koma þrjú hús í þyrpingu. Það sem næst sjónum stendur er verzlunarhúsið, sem Kristján Fjallaskáld dó í, og er það frá miðri 19. öld og stendur enn í dag. Mynd af því er neðst til vinstri. A milli þess og fremsta hússins er verzlunar- og kaupmannshús frá tíma einokunarverzlunar, en það er búið að rífa; fremsta húsið er elzta hús staðarins og mynd af því til hægri á síðunni. Myndin á síðunni hér að framan er partur af því húsi. Hæglega sézt á gömlu myndinni móta fyrir lúgunum. Sjá má tvö samstæð hús hægra megin á myndinni. Það eru svokölluð Gudjohnsenshús, sem Bald byggði fyrir þá bræður Pétur og Einar Gudjohnsen, auk þess smíðaði Bald um sama leyti stóra húsið á myndinni, sem enn er notað

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.