Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 4

Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 4
ers: A Private correspondance sem kom út í ár í New York. Á 'hinu örlögþrungna ári sem skáldin kynntust á Korfú var Seferis í þann veg- inn að senda frá sér tvær af sínum ágætustu bókum: Tilraunakver og fyrsta bindið af Skipsdagbók sem hann lauk rétt mátulega við til þess að þær gætu komið út í Aþenu 1940, en hinsvegar sá annað bind- ið af Skipsdagbók Ijós dagsins í Kairó þar sem Seferis hafnaði, og á milli Kairó og Alex- andríu rakst hann aftur á Durrel, og á alla hina útlagana sem stóðu að tímaritinu Personal Landscape. Þegar Seferis fór frá Egyptalandi 1944 kom hann til Ítalíu sem diplómatískur full- trúi síns lands og settist að í Cara dei Tirreni. Þegar styrjöldinni lauk hvarf hann aftur til Grikklands, 1948 tók hann af nýju við starfi í utanríkisþjónustunni en á hennar vegum hafði hann hafið feril sinn í Lundúnum 1931, starfað í Albaníu, Frakklandi, Suður-Afríku, Palestínu, Tyrklandi, Sýrlandi, Líbanon, írak og hafnaði á síðasta ári sem ambassador í Lundúnum, þar sem hann hefur ætíð átt fjölda aðdáenda og vina, fremstan skal telja T. S. Eliot, en eftir hann þýddi Seferis þegar 1936 The Waste Land, og John Lehman sem lýsir honum í öðrum hluta sjálfsævisögu sinnar I am my brother, og Lehman hafði árið 1948 prentað eftir hann ljóð Konungurinn í Asine í þýðingu Bern- ard Spencers og Lawrence Durrel. Það var einmitt þessi þýðing ásamt frönsku þýð- ingunni eftir Robert Levesque 1945, ásamt með hinni amerísku eftir Rex Warner 1960 sem öfl- uðu Seferis alþjóðafrægðar en diplómatisk kynni og skipti á vettvangi utanríkisþjónustunnar flýttu fyrir, og ekki skaðaðist ihann gagnvart gagnrýnendum á því þegar kom að því að Ka- vafis var uppgötvaður eða að minnsta kosti end- urmetinn, hið mikla gríska skáld sem fæddist í Alexandríu í Egyptalandi einsog Marinetti og Ungaretti. Kavafis dó 1933 en er nú loks talinn faðir hinnar nýju grísku ljóðlistar. Seferis á ekki lítið Kavafis að þakka. Nú þegar sænsku aka- demíkerarnir, sem hafa á undanförnum árum látið atkvæði ifalla á nöfn hins látna Kazantsakis og hins mesta núlifandi sagnaskálds Venezis, nú þegar þeir hafa kjörið Seferis, þá er það vegna þess að þeir hafa viljað hylla endurvakningu hellenzkrar ljóðlistar sem verður þökkuð Kavafis og Sikelíanos og ra'kin til þeirra, og á nú í Se- feris hinn innblásnasta fulltrúa enda þótt hann sé tilgerðarlegastur og geri sér mest far um að vera Evrópuskáld. Sá sem vill fá dálítið sýnisihorn af þessari „nýju stefnu“ ljóðlistar sem frá fornu hefur boðið upp á ljóð sem eru furðu nútímaleg ætti að fletta blöðum í hinu Ifjölbreytilega safnriti Mario Ricci: Grísk Ijóðlist frá 900 (Útgefendur Guanda 1957) og auk manna sem eru þjóðarstolt einsog Palamás og Elitis og Seferis rnyndi hann uppgötva Antonin sem er sæfaraskáld sem Miller nefnir, og sjálfsmorðingjann Kaziotakis, og Agras og Sarandaris sem báðir hnigu að velli á hernámsárum nazista í Grikklandi. 2 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.