Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 9

Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 9
Jújú ihérna átti hún heima skrúnikan í fjörutíu ár. Heyröu, dó hún hérna? Já það fór svo. Einusinni var hún komin áleiðis til Grindavíkur þar sem dóttir hennar bjó. Ja var ekki eitthvað vesen með það? Jæja svolítið. Hún var Ikomin út á flugföll eftir þetta líka djöfuls streðið að koma henni af stað, en þegar á að fara að troða þessu ferlíki inn í vélina þá rumskar sú gamla og spyr hvernig standi á sjó. Standi á sjó, spurðu allir. Já hvern- ig stendur á sjávarföllum, hún ætlaði sko ekki að flytja búferlum á röngu falli. Og þegar á daginn kom að fallið passaði ekki þá varð henni ekki þdkað svo hún kom hingað aftur. Og ein- hvernveginn varð ekki meira af flutningi, sagðist ekki kunna við að drepast í ókunnum stað. Jaá, hún var sko öll í forneskjunni, sagði Eiríkur í ruslinu. Það er ljótt að geta ekki unnið eins og maður drengir á hvaða bát eruð þið strákar. Þeir sögðu honum það og nú var spjallað um sjóinn og fiskinn og þó við dreyptum á víninu og værum að kippa blandaðist talið þunglyndis- blæ því allir vorum við því marki brenndir að elska og óttast þessa höfuðskepnu enda hafði hún meiri áhrif á líf okkar en landið og him- inninn. Strákarnir dálítið montnir svona ungir svona góðir sjómenn en bakvið lá vissan um fórnirnar sem hafið heimtar og kannski einn dag ... og svo var flaskan tóm og við kvöddum Eirík og gengum aftur út f sólskinið og hressandi austanvindinn því nú vantaði meira vln. Við löbbuðum meðfram höfninni ef þar skyldi vera dallur sem byði uppá sjússinn en svo var ekki, bara bátaflotinn reyrður við land og hvein í sigluskóginum en gargandi mávur á sveimi hér og þar. Hvað ætlarðu nú að gera gamli og settu allt sitt traust á mig strákarnir en ég hlustaði á hvernig véladynur hraðfrystihúsanna blandaðist hljóð- um vinds og sjávar og liorfði á þeissi stóru stein- báikn þar sem vinnulýðurinn þrælaði nótt og dag við að koma fiskinum í peninga ... og fyrir nokkrum árum 'þegar ég var ungur stóðu hér margbreytilegir kumhfaldar þar sem hver út- gerðarmaður verkaði sinn fisk með sfnu fólki. Komið þið nú með mér og sláið handa mér föt, sagði Dolli, kerlingin verður kol að sjá mig svona. Við fórum í verzlunina til Ingimars og mátuð- um föt á Dolla, það gekk allt vel og þcgar við vorum að fara mættum við Ingimari í dyrun- um: Sælir piltar, sagði hann, þið hafið fundið rétta staðinn, látið það berast. Þó Ingimar sé útsmoginn i bissanum er hann samt bezti kall og var með þegar við lékum Skuggasvein hérna um árið. Og þó að ég skiddi honum nokkrar krónur eins og fleirum bið ég samt um einkaviðtal á kontórnum og ekki stend- ur á því: Nei ég ætla ekki að slá þig um aura núna, það er að segja ef þú lumar á lögg. Það er aldrei neitt tilstand á Ingimari, hann beygir sig niður að homsikápnum dregur fram tvær BIRTINGUR 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.