Alþýðublaðið - 07.11.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.11.1923, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Góðar vörur. AIöýðuörauÖBerðin framleiðir að allra dómi beztu brauöln í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu flrmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Það er engu síður þýðingar- mikið að fá góöar vörur en að fá ódýrar vörur. En það er eins og sumir sóu ánægðir, ef þeir t. d. fá grjóoin á 35 aura án tillits til gæðanna, og það þótt þau réu ef til vill ekki nema 25 aura viiði eftir gæðun- um á móts við góð grjón. í*etta stafar nú víst nokkuð af því, að það er afar-erfitt að þekkja í sundur gæði matvöru, nema þar sem miklu munar. Margir kaupmenn gera sér far um að selja góða vöru, en af því að almenningur fer næstum ein- göngu eftir verðinu á vörunni, þá heflr ósjálfrátt komist á sá vani hjá þeim að panta alt af lólegustu tegundirnar, af því að þær voru ódýrastar. Kaupmönnum er þetta ekki láandi, því að tilgangur þeirra með því að verzla er sá að græða peninga. Hvað á maður nú að gera til þess að fá hvort tveggja: gottverð og góðar vörur? Svarið er: Verzla í kaupfólaginu. Hvers vegna? Vegna þess, að kaupfélagið er stofnað til þess að útvega með- limum þess og öðruai almenningi, sem verzlar við það, sem beztar og ódýrastar vörur að unt er. Tilgangur kaupfélagsins er því alt annar en tilgangur kaupmanna, og þess vegna er bezt tryggingin fyrir því að fá beztar vörur fyrir bezt verð í kaupfélaginu. Kaupfélagið væzlar með fjölda vörutegunda, sem eru búnar til í verksmiðjum, sem brezka sam- vinnuheildsalan á, og aðrar teg- undir hafa gengið gegnum þ i stofnun, og er það trygging fyrir hinu sama, að vörurnar séu góðar. Útsölustaðir kaupfólagsins eru á þessum stöðum: Aðalstræti 10 (aður búð Helga Zoega). Laugavegi nr. 43, Laugavegi nr. 76, Baldursgötu nr. 10, Bræðraborgaratíg nr. 1 og Hólabrekku við Falkagötu (á Grímstaðaholti). Mér er sagt; að verðið sé hið sama í öllura útsölunum og vöru- gæðin sóu hin sömu, og svo heflr mér reynst það í þeim þrem út- sölustöðum, sem ég hefl veizlað í. Kona. Pjóðnýtt skipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og slcipulagslausrar framleiðslu og verzlunar íjióndum ábyrgðarlausra einstaJclinga. Orlðg þjdðanna og frönskn bændurnir. Fréttáritari aðalblaðs danskra jafnaðarmanna, »Social-Dsmo- kratensf, hefir nýlega skrifað því frá París um áhrif þau, sem trönsku bændurnir hafá á stjórn- mál Norðurálfunnar, og segist honum svo: Sjáltsagt eru þeir ekki margir, sem láta sér detta í hug. að það séu frönsku bændurnir, sem séu undirst^ðanundirstjórn Po’ncarés. Eigi að sfður er því svo varið. Stjórnmáiastefnu þeirri, er Cle- menceau hót fyrir stríðið — Cle- menceau er sjálfur af bændaætt í Suðvestur-Frakkiandi — og miðaði að því að fara mjúkum höndum um bændurna, er trú lega fram haldið af hinum nám- fúsa og næma iærisveini hans, Poincaré. í rauu réttri er þáð svo, að hinir frönsku bændur, sfcm yfirleltt eru ómentaðir og fáfróðir, ha*a nú í hendi sér ör- lög þjóðanna. Þetta er engin hugmyndasmíð, og þvi er það skiljaniegt, að Chéron, landbúnaðarráðherra Po- Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ius »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. ii—12 f. h. IÞriðjudagá ... — 5-6 0.-- í Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Útbrelðið Alþýðublaðið hvar aem þið eruð og hvert sem þlð fariðl Alls konar tré- húsgögn fást vönd- uðust og ódýrust hjá Jóhánnesi Jóhannessyni Þingholtsstræti 33 (kjailara). Einnig gerðir upp- drættir af alls konar húsum, stig- um, turnum, valmaþökum heDgi- veikum og hveifingum.- incarés, er nákunnugur allri bændastétt Frakklands, er að staðaldri á ferð^ilagi bæði f suð- ur- og norður-hluta landsins og heldur ræður fyrir bændunum um það, að þeir séu björgunar- belti föðurlandsins, og er langt kominn með að gera alla bætída- stéttiná að riddurum heiðurs- fylkingarinnar. M^ð öðrum orðum: Ástandíð í Frakklandi líkist þvf f Dan- mörku. Að eins er sá eftirtekt- árverði munur á, að þar sem franska bændastéttin styður af fáfrœði skipulag, sem ber út neyð og bágindi meðal hinna umkomulausu bæði f landinu og utan þess, þá veita Jiinir ment- uðu bændur Dana stuðning að hinu sama í sínu landi af ásettu ráði,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.