Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 64

Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 64
komumanni á ókunnri stjörnu, heldur er það kvöð: skylda sem hann getur rækt, en líka svik- ið og svíkur því miður þráfaldlega.“ Ljóðskáld eru þekkt að því að „skrópa úr lífsins skóla“, og bein þjóðfélagsleg nytsemi þeirra virð- ist tíðum vafasöm. Jafnvel þótt takast mætti að finna fræðilega skýringu Ijóðagerðar, sýnist ekki fjarri sanni, að mörg gáfuðustu ljóðskáldin hafi einfaldlega fallið fyrir ljóðlistinni, eins og menn falla fyrir sterkri freistingu, og elskað hana af sama ástríðuofsa og undirhyggjuleysi og mörg þeirra hafa elskað konur. Og kannski er það allra bezt. Þótt fjarstæðukennt kunni að þykja, fær ljóðlistin félagslegu hlutverki að gegna ein- mitt með þeim hætti. Hlutverk ljóðlistar er ekki að hylja okkur þoku, heldur bregða ljósi yfir sviðið. En ekki fyrst og fremst með því að kveikja á hugtaka- eða vits- munalegum sól'kerfum. Ljóðlistin á að sýna fjöl- breytilegan veruleikann, allt frá smæsta strái til hæstu hugsana mannsins, íklæddan ljóðmynd- um. En sýnin og myndsköpunin verða að vera grundvallaratriði hennar. Þótt okkur kunni þá stundum að finnast sem ljóðlistin geri málin fremur flóknari en ljósari, vinnur hún eigi að síður, já ekki sízt þá þjóðfélagslegt þarfaverk. Það er nú einu sinni svo, að veruleikinn er allt annað en einfaldur. Einar Bragi þýddi. 62 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.