Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 67

Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 67
STEINAR SIGURJÓNSSON: SPRITTSÓSAÐ ÓSYNDI Og í því rís upp af gólfinu stór varggrár bakki. vélameistari Kolfinnur. Hvað er að sjá manninn? hugsaði ég. Djöfullinn hefur komið! Ósköp hve ég varð dauðhræddur við þessar óvæntu náttúruhamfarir og vissi ekki í sætum draumi sprittsins blönduðum kaffi hvaðan á mig stóð vöðrið. Hvílík sprenging. Kristjáni brá e(kki fremur en sprittinu, fór sér ekki hraðar en öld, snéri sér ofboð rólega á koll- inum og liorfði á mig, brosti, hnykkti til höfð- inu í átt til hins, það vó salt á öxlunum eins og hann væri orðinn að kornabarni, maðurinn, blíð- ur, þótti þægilegt að sjá veiklyndið, og glotti. Það er ekiki í fyrsta sinn! . . . Hann kom á strompinn hjá mér! Vældi á mig í isótinu, slíkur þó djöfuls jálkur! Og fjaðrirnar vissu fram, helvítin ykkar, upp í vindinn, segi ég- Það munaði ekkert um það! sagði Kristján. Ja hérna! Þú trúir mér þá ekki, eða hvað! Ertu orðinn svona mikil skepna? Láttu nú ekki svona Kolli. Þet.ta er bara eins og vant er. Sama dellan og vant er. Hann munaði víst ekki um að krumla mann! sagði hann dolfallinn frammi fyrir djöfli sínnm. Hérna er ég. Sýndu nú á þér loppuna mórauði djöfull! Nú er hann þó fallegur! sagði Kristján. Fjandinn í minn stað ef ég er ekki feigur! Láttu nú ckki svona Kolli. Þetta er bara eins og vant er, sama deliríið eins og vant er. Það hafur þó aldrei verið jafn greinilegur djöf- ull og nú; þegar ekki þurfti nú meira til en þeir flygju fyrir glugga að fólk strádrapst, hrannaðist eins og pöddur. Slíkt gerist ekki nema einu sinni á öld! Á strompinn, sagði ég. Hrafn! Hrafn og ekki hrafn, sagði Kristján. Hvað er hrafn og hvað er ekki hrafn? Djöfullinn, sagði ég, hann sjálfur, í sínu for- pestaða líki! sagði Kolur, snýr sér nú að Kristjáni og bendir á hann. Sá skal líka fá að kynnast þér! Ég skal ekki gleyma áð benda honum á þig, gera þig einu sinni tækan, ho ho! Nú er lagið! Og ég mun fylgjast með þér af trúnaði, eins og ég hef alltaf gert og alltof lengi, sjá þig steypast, dragast upp í loðnar klærnar á foraðinu. Þar færðu eldvirki við þitt hæfi! Þar færðu að steikjal Jæja, ertu svona við Kidda? Það dugir ekikert flott við fjandann, jafnvel ekki glásir. Þar er það svitinn og ragnið, ho ho! Sá skal bölva! Jæja j>á! Þá það! sagði Kristján. Ég skal taka að mér jrá miklu kyndíngu! Og hvað um Jrað! Þvuh! Ég skal standa mína vakt, og takk fyrir ráðnínguna. Það er bara að standa sig, hugsa, kjafta sig inn á foraðið, neita ekki að maður Jjekki skepnu eins og Jjig, þótt skömm sé, ljúga á þinn fúla áratuga sprittskrokk kryddi, fvlla hann dáscmdum svo að hann smjatti af matar- ást við lygina. Og hvað svo? Svo liðar hann og BIRTINGUR 6 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.