Austurland


Austurland - 28.02.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 28.02.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 28. FEBRÚAR 1985. 3 JUUQDDDDDLlj EGILSBÚÐ ©7322—Neskaupstað Fimmtudagur 28. febrúar kl. 2100 „FIREFOX" Æsispennandi mynd með Clint Eastwood Sunnudagur 3. mars kl. 1400 „ SNARGE GG JUÐ “ Sunnudagur 3. mars kl. 2100 „ SAGA HEIMSINS - 1. HLUTI“ Mel Brooks og ýmsir bestu gamanleikarar Bandaríkjanna gera heimssöguna óstjómlega fyndna Til sölu Lada 1500 árg. 1978 Upplýsingar S 7556 Frá Sjálfsbjörgu Egilsbraut 5 S 7779 Fáum leðurjakka á góðu verði á föstudag Höfum einnig kjóla, pils, blússur og samfestinga Pöntum, ef ekkert er hæfilegt Bíll til sölu BMW 320 árg. 1980, ekinn 55 þús. km Skipti á ódýrari möguleg Upplýsingar 0 7608 eftir kl. 19 Námskeið Ég hef fyrirhugað að halda námskeið í leirmótun og postulínsmálun ef næg þátttaka fæst Upplýsingar © 7259 Sigurborg Ragnarsdóttir Til sölu Mazda 626 + 2000 árg. 1982 Keyrður 25 þús. km í góðu lagi Upplýsingar 07451 Austfjarðatogararnir með hæst meðalskiptaverðmæti pr. kg 1984 Fyrir skömmu kom út á veg- um Landssambands íslenskra útvegsmanna yfirlit yfir afla togaranna á síðasta ári. Er yfirlit þetta hið fróðlegasta og þar kemur m. a. fram að meðal- skiptaverðmæti pr. kg var hæst hér á Austurlandi, en aftur á móti var engin aflaaukning pr. úthaldsdag hjá Austfjarðatog- urunum. Samkvæmt yfirliti LÍÚ var Hólmatindur SU-220 aflahæstur Austfjarðatogaranna með alls 3.300 tonn, en Gullver NS-12 var með mest aflaverðmæti alls kr. 51.545.570. Hér á eftir verða birtar tölur yfir Austfjarðatogarana hvern um sig og svo heildartölur fyrir allt landið og samanburður á milli ára. Meðaltölur Meöaltölur Austfjarðatogaranna allt landiö Meðalskiptaverðmæti pr. kg .... 10.37 9.28 Meðalafli pr. úthaldsdag kg .... 8.459.93 9.578.50 Meðalskiptaverðmætipr. úthaldsd. kr. 87.800.34 88.968.37 Fjöldi land- ana Úl- halds- dagar Afla- magn tonn Skipta- verðmæfi kr. Meðal skipta- verðmæti pr-ltg Meðal- afli pr. uthalds- dag tonn Meðal skipta- verðmæti pr. úthaldsdag kr. Brúftóv. kr. Síðasti lönd- unar dagur Barði NK-120 28 303 2495 24.734.220 9.91 8.23 81.631.11 34.786.460 19/11 Birtingur NK-119 21 211 2157 24.213.160 11.22 10.22 114.754.31 33.073.620 20/12 Bjartur NK-121 28 293 2970 30.462.400 10.25 10.13 103.967.26 41.473.360 18/12 Brettingur NS-50 34 329 2984 29.569.700 9.90 9.07 89.877.53 38.411.750 17/12 Gullberg NS-11 16 201 1293 12.136.920 9.38 6.43 60.382.72 17.359.130 03/12 Guilver NS-12 23 322 2870 33.186.940 11.56 8.91 103.065.05 51.545.570 17/12 Hafnarey SU-110 41 341 2487 25.652.900 10.31 7.29 75.228.46 36.015.240 17/12 Hoffell SU-80 34 320 3070 30.963.220 10.08 9.59 96.760.08 43.005.260 24/12 Hólmanes SU-1 30 325 3064 30.321.550 9.89 9.42 93.297.09 43.324.170 24/12 Hólmatindur SU-220 33 342 3300 32.559.620 9.86 9.65 95.203.57 44.892.970 19/12 Kambaröst SU-200 29 328 2688 27.230.410 10.12 8.19 83.019.55 42.318.920 11/12 Krossanes SU-4 30 336 1816 19.868.680 10.93 5.40 59.132.97 28.222.130 17/12 Ljósafell SU-70 34 319 2841 29.774.650 10.47 8.90 93.337.48 41.400.550 16/12 Snæfugl SU-20 23 315 2414 29.975.220 12.41 7.66 95.159.44 43.830.100 17/12 Sunnutindur SU-59 37 357 2980 32.095.600 10.76 8.34 89.903.64 45.517.890 30/12 Þórhallur Daníelsson SF-71 19 230 1780 15.017.990 8.43 7.74 65.295.61 21.579.350 20/12 Samanburður við sama tímabil á síðastliðnu ári Meðalskiptaverðmæti Brcyting Meðalaflipr. Breyting Meðalskiptaverðmæti Breyting pr. kg milliára úthaldsdag milliára pr. úthaldsdag milliára Minni skuttogarar 1984 (1983) % 1984 (1983) % 1984 (1983) % Vestm. - Snæfellsnes................ 8.24 (6.66) 23.72 10.0 (9.6) 4.17 82.756 (64.039) 29.23 Vestfirðir.......................... 9.62 (7.48) 28.61 11.2 (10.4) 7.69 107.848 (80.138) 34.58 Norðurland.......................... 10.22 (8.10) 26.17 8.4 (7.5) 12.00 86.400 (60.898) 41.88 Austurland.......................... 10.37 (8.11) 27.87 8.5 (8.5) 0.00 87.800 (69.213) 26.85 Meðaltal allra minni skuttogara 9.28 (7.33) 26.60 9.6 (9.1) 5.49 88.968 (67.007) 32.77 HXJSGAGNASÝNING Laugardag og sunnudag 2. og 3. mars kl. 1 - 6 Verið velkomin Húsgagnaverslun HS Reyðarfirði Bæjarfógetinn í Neskaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 105. og 107. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983, á húseigninni Mýrargötu 1 í Neskaupstað, þinglesinni eign Hjördísar Arnfinnsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Árna Halldórssonar, hrl., o. fl., fimmtudaginn 7. mars 1985, kl. 1400 Bæjarfógetinn í Neskaupstað Framhaldsskólinn í Neskaupstað Kjarnaskóli iðn- og tæknimenntunar á Austurlandi Tölvunám - Orðsending # Vegna mikillar þátttöku í námskeiðum í tölvufræðum á vegum Framhaldsskólans í Neskaupstað er nauðsynlegt að skipta skráðum nemendum upp í nokkra hópa # Fyrsta námskeiðið hefst mánudaginn 4. mars og munu þá 16 þátttakendur hefja nám sitt # Að afloknu fyrsta námskeiðinu verða nemendur boðaðir símleiðis á það næsta og svo koll af kolli # Hvert námskeið verður 18 kennslustundir og námskeiðsgjald verður 1300 kr., enþá er allur kostnaður greiddur, m. a. námsefniskostnaður Skólameistari

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.