Alþýðublaðið - 08.11.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.11.1923, Qupperneq 1
1923 Fimtudaglnn 8. nóvember. . 265. tölublað. Kirkjuhljómleikar Páls isólfssonar rerða endarteknir í kvðld kl. 7V2 í dóinkirkjanni. Aðflangur að eins 2 kr. Aðgöngumiðar fást í bókaverzl. ísafoldar og Sigf. Eymundss. Fundarboö. Fundur fyrir atvinnulausa menn í Reykjavlk verður haldinn í Bárubúð föstudaginn 9. nóvember kl. 8 e. h. Á tundinn'er hér með boðið: stjórn Alþýðusambands íslands, bæjarstjórn Reykjavíkur, borgárstjóra, lándsstjórninni og bankastjórum beggja bankanna. Rætt yerður ura atvinnulaysið í bænum og hver ráð gefist til að afstýra vandræðum þar af leiðandi. Fyrir hönd atvinnulausra manna í Reykjavík. Bráðabirgðanefndin. “ " . ' '“ i ! : Erlend símskejti. Khöfn, 7. nóv. Sendíliorraráðstefnan og nm- brotln þýzku. Frá París er símað: Sendi- herraráðstefnan heimtar, að kom- ið sé á-at nýju hernaðareftirliti um ait Þýzkaland at hálfu banda- manna, og framkvæmi það éin- kennisbúnir herforingjar írá bandamönnum. Þýzka stjórnin hefir skilmáialaust vísað kröf- unni á bug og skipað svo fyrir, að eftirlitsnefndin skulilhandtekin, hvar sem hún komi fram í Þýzkalandi. Niður moð vopnin! Á fjölmennum fundi, sem hald- inn var snemma í fyrra mánuði í húsi verklýðsfélaganna í París, var rætt um afstöðu frönsku verklýðs- stéttariDnar gagnvart fýzkalandi. Voru allir ræðumenn á einu máli um það að standa saman með þýzku verklýðsstóttinni og berjast gegn drottinvaldsstefnu frönsku stjórnarinnar í Ruhr-hóraða-málinu. Á fundinn hafði hinn frægi, franski rithöft(ndur Henri Bnbusse sent opið bróí til þeirra franskra verkamanna, er undir vopnum eru. í bréflnu evu þeir hvattir til að kasta vopnunum og neita að láta afturhaldíð franska hafa sig til hernaðar gegn verkamönnum ann- ara landa. Dagsbrúnarfnndur er í kvöld kl. 7 Va I Goodtemplarahúsinu. Ymis mikils um varðandi mál t ru á dagskrá, og ætta félágs- menn að fjöimenna sem mest. Skrítlor. Farándsali kom í eldhús í húsi nokkru. Hann var með hnappa til sölu og seldi hundraðið á 25 aurá. Vitaskuld vildi eldhús- stúlkan kaupa eitt hundrað, og farandsalinn fór að telja hnapp- ana: >Einn, tveir, þrtr,< sagði hann. >Hvað Iengi hafið þér verið hér í vist?< >Átta ár.< >Átta, níu, tíu, ellefu. — Hvað gömul eruð þér?< >Tuttugu og þriggja ára.< >Nú. Tuttugu og þrír, tutt- ugu og fjórir, tuttugu og fimm. — Hvað er húsmóðirin gömul?< >Þrjátíu og fjögurra ára.< >Já; einmitt. Þrjátíu og fjórir, þrjátíu og fimm, þrjátíu eg sex. — Hvað er móðir yðargömul?< >Sextíu og eins árs.< >Sextfu og einn, sextfu og tvelr. — Er amma yðar enn »þá lifandi?< >Já; ég held nú það, og vitið þér til? Hún er níutíu og fimm ára! >Það er bærilegt. Niutíu og fimm, níutíu og sex, níutíu og sjö, níutíu og átta, — hundrað! — Gerið þér svo vel!< * * * »Hvers vegná eru nemendur yðar svona þreytulegir?< >Þeir eiga að iæra utanbókar nöfnin á þeim stöðum, þar sem haldnar hafa verið ráðstefnur, síðan stríðinu lauk.<

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.