Alþýðublaðið - 08.11.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1923, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ TvS dæmi. MBýSnliraaðgerðiii framleiðir að allra dómi beztu brauðin I bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. í flestum löndum Notðuráif- unnar er tjárhagsástandið hið ömurlegasta og þar með öll at- koma almennings mjög blgborin. í öilum þessum ríbjum ráða auð- borgarar lögum og lofum, og í þeim öllum fer stjórnin eftir stefnu þeirra, auðvald>stefnunni. í ástandinu birtast ávextirnir af þeirri stefnu. Og það er síður en svo, að dtlit sé fyrir bötnun ástandíins. Víðast hvar má þykja gott, ef hægt er að hálda við, svo að ekki hraki, en sums staðar verður því ekki varið. Þetta gildir jafnt um lönd, sem ekki tóku þátt í heimsstyrjöld- inni miklu, sem hin. E>ó eru tvö ríki, þar sem öðru vísi horfir við. Hefir annað þeirra ekki teklð þátt í heimsstyrjöid- inni. I>að er Svíþjóð. Þar er fjárhagsástand yfirieitt f bezta lagi, og það er eina landið í Norðurálfu, sem peningar þess hafa haldist í fuilu gitdl. Hitt hefir tekið þátt í heimsstyrjöld- inni og beðið ósigur þar og auk þess átt lengi í ótriði til varnar sér, eftir að heimsstyrjöldinnl lauk. Þetta ríki er Rússland. Það er nú talið eina ríkið í Norðurálfu, sem sýnilega sé í uppgangi. Þessum tveim ríkjum er eitt sameiginlegt. Þau eru einu tíkin í álfunni, þar sem jafnaðarmenn hafa náð verulegu haídi á stjórn- aitaumunum. í Svíþjóð hafa jatn- aðarmenn setið við stjórn tif skamms tíma, og þeir eru öflug- asti flokkurinn í þingirm þar. í R\|sslandi ráða meirí hluta jafnaðarmennirnir einir, og stjórn þeirra er nú alment talin sú rikisstjóro í Norðurálfu, sem föstust sé í sessi, og Rússaveldi það af ófriðarríkjunucn, sem fyrst muoi komast tii veimeguiar og það meiri og jafnari en íyrir stríð. Ef þessi tvö dæroi eru ekki góð og gild sönnun fyrir ágæti jafnaðarstefnunnar og yfirbu' ðum hennar yfir auð valdsstefnuna, þá veit ég ekki, hvar á að leita hennar. Mér fyrir mitt leyti rægir hún, og ég g?t skkt ann- að eo vo'kent rneiri hiuta ís- lenzkra kjósenda, s»m enn er svo blindaður að aðhyllast held- ur óhappastefnu auðborgaranna en jafnaðarstefnuna. Alþýðumaður. Þjóðnýtt 8kipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verdunar í höndum ábyrgðarlausra einstáklinga. Srlög þj.öðanna og frönska bændarnir. ----- (Nl.). Hér komum vér að mjög merkilegu — en sorglega sjálfu sér andstæðu — atriði ( frönsk- um stjórnmálum, eiou af þeim, er verða munu einhverjar alvarleg- ustu hindranirnar í vegi fyrir því útbreiðslustarfi, sem flokkar um- bótamanna og jafnaðarmanna verða að vinna í sveitunum til að ná framgangi þar. Föringjar frjálslyndu flokkanna eru menn úr borgunum. Tökum t. d. foringja gerbótamannS, Eduard Herriot. Hann er borgar- stjóri í hinni miklu silkiiðnaðar- borg, Lyon, og þar hefir hann staðið verkamanna megtn i verk- föllum og tekið þátt í mótmæl- um gegn háu verði á landbón- aðarafurðum. Annar foringi ger- bótarranna er borgarstjórinn í Le Hávre, Malvy. Hann hefir átt i nákvæmlega hinu sama. Og að því, er við kemur flokks- bræðrum okkar, jafnaðármönn- um, er alt ’of mikill sannleikur Hrísgrjdn nýkomlsi í Pöntunardeild Kanpfélagsins. — Simi 1026.— Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. — Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 «. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Stangasápan meö hlámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélaglna. í þvf, að þær fjórar milJjónir lanabúnaðarverkamanna hafa því áem næst engan skilning á sam- tökum verkamarng. T^ent er það, sem frönsku bændumir æskja: 1. enga skatta meira en orðið er og 2. ekkert stríð framar! Aftur verður hér tyrir oss hin sárbeitta hæðni franskra stjórn- mála nú á dögum Einmitt þessi tvö atriði eru notuð til þess að beita bændastéttinni frönsbu fyrir vagn Poincarés. Sjá! kallar Poincaré og þjóðernissinnaliðið upp til hópa til þeirra. Við verndum ykkur einmitt íyrir háum sköttum með þvi að neyða Þjóðverjr til að borgai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.