Húsfreyjan - 01.09.1950, Blaðsíða 24

Húsfreyjan - 01.09.1950, Blaðsíða 24
á Jieim afurðum, sem hverri um sip er eðlilegast að framleiða. Ræktun ávaxta hér á hjara veraldar getur varla talizt viturleg ráðstöfuu á vinnuafli og notk- un gróðurhúsanna. IJó er það t. d. mun viturlegra að færa sjúklingum íslenzk vínher og melónur heldur en dýrindis hlóm fvrir sama verð. Ræktun blóma í vermihúsum \irðist vera að færast í áttina til liins rétta. Menn eru farnir að. leggja meiri rækt við pottaplöntur en var til skamms tíma. Blóm eru alltaf yndisleg, en falleg pottaplanta veitir var- anlegri gleði og prýði lieimilum okkar, auk |iess, sem liún þarfnast umhyggju og verður [)ví oft til að bera vitni um natni og hirðusemi húsfreyjunnar, og glæðir [)á ef til vill })á eiginleika hjá Iienni. Ungum manni á biðilsbuxunum finnst ef til vill „órómantískt“ að gefa potta- plöntu. Afskorin blóm eiga líka rétt á sér við einstaka hátíðleg tækifa-ri. en framleiðsla ])eirra var orðin óhófleg og evðsia manna á þessu sviði fjarri öllu viti. Ræktun í gróöurhúsunum á að vera þjóðinni til gagns og gleði, en ekki fram- leiðsla á skammlífum lúxusjurtum. Tóm- atarnir eru dásamlegir, þótt dýrir séu nema þennan stutta tíma, sem stund- um er hægt að fá ágæta 2. flokks tóm- ata með svo hóflegu verði, að' ha*,gt er að neyta jieirra að nokkru ráði og lát- ast vera að borða ávexti eins og aðrar þ jóði r. Flestir skipta að jafnaði við sömu verzlun á santa varningi. Væri ekki Imgs- anlegt, að hægt væri að miðla svo mál- uin, að viðskiptavinir, sem keyptu ákveð- inn skammt af grænmeti á ákveðnum dögum, ættu kost á lietri kjörurn? Mér er kunnugt uin, að í vor hafði einn hvgginn og ráðdeildarsamur kaupmaður á boðstólum óvenju snemnta afbragðs- gott salat og gra»nkál, sem allir viðskipta- vinirnir sáu sér liag í að kaupa og seldist alltaf upp, Við verðum í sameiningu að vinna að því, að engin dýrmæt fæða fari til spillis. TIL YÐAR, SEM ERAMHJÁ FARIÐ. I’ér, 8cni cigið lciá hcr um »R lyflié höiid- uni yáar í gálcysi gcgn mcr, veitið ulhygli orð- iiiii [lessum áður cn |>cr sœrið niig: „Eg cr ylurinn frá arni yðar á köldu vetrar- kvöldi, hinn svali sktiggi, seni skýlir yður fyrir hrcnnandi geislum suniarsólar. Ávcxtir mínir hrcssá yður og slökkva |)orsla yðar í liita og þunga dagsins. Eg cr máttarstoðin, seni hcldur ii|>pi liúsi yðar, viðurinn í liorði yðar og hvílu og timbrið í hálnum yðar. Eg cr handfangið á hlújániinu, dyr hciiuilisins, viðurinn í vöggunni og í kisl- iinni, sem umlykur yður að síðustu. Þér, seni framhjá farið, hcyrið hæn iiiína: Særið mig ekki“. Áletrun á tré i spönskitrn skemmtigarði. VIÐHORF BARNSJNS. Fjölskyldan er að húa sig lil að dveljast í suniarbústað. Dísa, 9 ára: „Manima, ég vil fara í sveit“. Móðirin: „Við cruni cinmitt að húa okkur til þess að fara í sveitina“. Dísa: „Ég vil ekki svona, heldur lifandi sveit“. Þá cr það eitt viðfangscfnið, scm bíður lausn- ar. Öll heilhrigcV I )örn og óspilll vilja taka virkan |>átt í lífinu, þegar þau fara að stálpast. Keynslan liefir sýnt og sannaó. að fátt er eins heillaríkt fyrir uppeldi harna og dvöl á góðn sveitaheimili. Þar eru fyrir liendi ótal störf og snúningar, sem þau geta af hendi leyst, í sainhandi við skepnurnar og Guós græna nátt* úruna. Þau takast á liendur ábyrgð og finna, aó þau gera gagn. Það er lifandi sveit eins og litla stúlkan koinst að orði. Því miður eru ekki lil nógu nicirg góó sveita- heiniili til a<V taka vicV öllum þeini hlessucVu hörnuin, sem þangacV vilja komast. ÞacV væri þarft verk, ef einliver tækist á hendur að hafa í sveit nokkurs konar vinnuskóla fyrir hörn, seni tæki viiV þegar þau eru komin yfir þann aldur að geta vericV á sumardvalarheiiniluni, sern ætl- iicV eru smáhörnuin. 24 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.