Húsfreyjan - 01.09.1950, Blaðsíða 28

Húsfreyjan - 01.09.1950, Blaðsíða 28
í (laglegu lífi. VeriiV stuttoriV, svarift aiVeins því, sem spurt er um. Hvað ó ég að gera við 9 ára tlreng, sein liæði er grobbinn og lýginn? Heima segir hann frá afreksverkum sínum í skólanuni og bve mikils hann sé þar metinn. í skólanum segir hann hekkjarhræðrum sinum fró hve fínt sé heima hjá hoiium og um eigur sinar margar og mreki- legar. Hann býr líku til sögur um lillu systur sína, 5 ára gamla, til að litillækka bana i aiigum foreldrannu. Svar liðna tímans: Þessi drengur er vel ó veg kominn að verða að óheiðarlegum og óáreiðan- legum manni. Það verður að gera mjög tsrangar ráðstafanir til að leiða hann aftur á rétta hraut. Hvert Sinn er hann segir ósatt, þó þvoið honum um munninn úr sterkri sápu um leið og þér ávítið hann fyrir hið illa athæfi. Ef þetta dugar ekki, þá takið frá honum það, sem hann metur mest, þangað til hann bætir ráð sitt. Svar nútímans: Þessi drengur er í mikluni vunda staddur. Vanlíðan og öryggisleysi niun fremur vera orsök til framkomu hans, en um illt innræti sé að ræða. Það er greini- legt að honum finnst litla systir sin vcra tckin fram yfir sig í fjölskyldunni, og hann eigi ekkert það, sem geti jufnazt á við blíðu hennar og skeinmtilegan barnaskap. Þess vegna býr hunn sjálfum sér til ímyndaða kosti til að hefja sig i augum fjölskyldunnar og leikhræðranna í skól- anum. Um leið og þér lótið hann vita að yður sé ljóst, að sögur hans séu uppspuni og að yður geðjist ekki að ósannindum, reynið þá að láta hann finna, að yður þyki vænt um hann. Hann hcfur þörf fyrir kærleika og að tekið sé tillit til bans. Veitið áhugamálum hans at- hygli. Verið eins góð og nærgætin við hann og við litlu systur lians. Látið hann finna itl ábyrgð- ar og njóta hlunninda, sem litla systir hans er enn of ung til að fá. Koinið honuin í skiln- ing um að það hefur líka kosti í för með sér að vera eldri og vera drcngur, alveg eins og það er að öðru leyti betra að vera yngri og að vera stúlka. Hvernig get ég kennt barninu mínu góða siði og að bera virðingu fyrir eldra fólki? Svar liðna tímans: Börn mega sýna sig, en ekki lóta til sín heyra. Til þcss að kenna börminuin að tala aðeins þegar yrt er ó þau, verður að ávíta þau í hvcrt sinn, þegar þau grípa fram í, og senda þau burl úr slofunni ef þau lialda áfrani * slíku frainferði. Framhleypið barn, sem er ókurt- eist við eldra fólk á að fá tilhlýðilcgu refsiugu. t. d. að senda það að hátta án þess að fá kvöldmut. Svar nútímaiis: Nú á döguin viljum við ekki að hörn séu tilgerðarleg, en heldur ckki villt og ótaniin. En þeir siðir og sú virðing, sem við viljuni að þuu temji sér, lærast seint. 1 athöfnum daglegu lífsins dragu börnin dám al' frunikoniii foreldra sinna, þau finnu einnig hvres við væntuni af þeim. Vandamál foreldra verða cinfaldari ef við höfum hugfast það, sem hér fer ó eftir: 1. Ætlizt ekki til of mikils. Þér gctið ekki beimtað fullkompu borðsiði uf liurni, sem er að byrju að uota hníf og guffal. 2. Ætlizt heldur ckki til of lítils. Látið barnið finna, uð þér væntið sömu kurteisi af því og þér sýnið sjálfur, og yður mislíki ef það brcgzt. Koniið því í skilning lun, að ullt gengur beturi ef það gefur gaum að þessu. Gerið greinarmun á siðuin, sem eru ekki annað en ytri venjur og þeim siðum, er byggj- ust á reynslti og þekkingu. Byrjið snemtnu að lcggja áherzlu á þá siðari. Seinna meir mun barnið koinust að raun um að góðir siðir glæða fegurð og farsæld lifsins. L ausl. þýtt. ,,K«na og heimiliu. Um þe.ssar niundir, dagunu frá 1—17. septem- ber, stendur yfir í Kaupuiunnahöfn sýning inikil að tilhlntun danskru liúsmæðra. Sýningin nefn- ist „Kona og heimlii“. Markniið hennar er að gefa inönnum kost á uð sjá, sem flesl af því, sem geti orðið til að endurbæta heimilisstörfin, gera þau iimfangsininni og einfaldari. Heill þjóð- lelagsins cr í því fólgin uð hagnýla, sem bezt allu krafta og cfni þuu, scm þarf til uð byggju upp betri beim fyrir betru fólk. Meðal norrænnu húsmæðra eru liufin mikil og merkileg samtök í þessum efnum. T. d. hefur farið fram rannsókn á ýmsiim tieimilum bæði i hæjum og sveitum. Athugaður gangur hvers- dagslífsins á hverjum stað', tilhögun á heiutil- unum, kostnaður við hcimilishald, hve langur tími fer til daglcgra starfu, síðan er dregin ályktun tim' hvað standi til bóta og hvcrnig það fáist framkvæmt. Á sýningunni eru t. d. sýnd fyrirmyndar eldhús og svo hvernig hæta mcgi þati skilyrði, sem allur almeiiningur á við að húa, því auðvitað er ekki liægt nð breytu öllu til fullkontnunur í einu vctfungi. En mönn- unuin niiðar annaðhvort uftur á bak, ellegar nokkuð ú leið“. 28 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.