Alþýðublaðið - 08.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1923, Blaðsíða 3
AL'fcYÐtJBLAiÐÍÐ 3 E>að er ekki hægt að neita því, að það sé ofurlítil hugsun í þessari áiyktun, eu þegar enn fremur er sagt við ftöasku bændurna, að Ruhr-héruðin hafi líka einmitt verið hertekin til þess að gera Þjóðverjum ófært að byrja á nýju stríði, þá erum vér komnir þangað, sem öllu lýkur En frönsku bændurnir trúá Poit caré. Þeir vita, að hann er íærisveinn Ciemeoceaus, og Cie mercetu er íyrir þeim hið eina staðtasta á þessari jörð. Það væri að eyða orðutn til einskis, ef gerbótamenn eða jafnaðarmenn segðu: Trúið þeim ekki, því að þeir taia ekki sannleikal Hvaða blöð eru nú Iesin uppi ttl sveita hjá bændunum? Eitir- lætisblöð kletkdómsins og aftur- haldsins í Frakklandi, svo sem »Echo de Paris< og »Petit Pa- risien<, eru lesmálið, sem berst í hendur þeirra at bændunum, sem gííta lesið. Blöð þessi eru barma- full af íöðurlandsgambri og þjóð- ernisrembingi og hatri til baéði Englendinga og Þjóðverja, svo að skilja má, að út á fregnirnar um Ruhr-héraðatökuna og aðra atburði í samlífi þjóðanna um þessar mundir, sem bornar eru á borð tyrir sveitatólkið franská, er látið sæmilega kröftugt útálát. t- Menn sjá, að það er ekki lítið verk, sem liggur fyrir að vinna úti um sveitir hinna frönsku bænda handa flokksbræðrum vorum hin- um frönsku og öðrum fröuskum framsóknaiflokkum. En flokks- menn vorir gaDga iíka að verk- inu með oddi og egg og þeirri lyítingu, sem trúin á máiefnið veitlr, og menn hafa fyrst og fremst bsúnt athyglinni að þess* um íjórum miiijónum íandbúnað- avvarkámanna. í þá verður að ná og skal verða náð. En það ketmir skýrt í ljós í nmmælum eftir hinn hoimsfræga franska flokksbróður vors, Ana- tole Franca rithöfund, að þetta muni verða erfitt verk. Ummæiin hljóða svo: »Það er hlnn mikli veikleiki við Frakkland frá sjónarmiði jafn- aðarmanna séð, að í Frakklandi er ekki eins og í Engiandi t d. stór iðnaðar- öreigastétt, holdur þvert á mótl stór sveitabænda- stétt.< En í Danmörku er þó til dæmi um það, að landbúnaðarland getur orðið gagn»ýrt af hug- myndum jafnaðarstefnunnar, og það taka einmitt hinir frönsku flokksbræður vorir fram, en Aoatole Fraccv er aftur mjög svartsýnn á þessa hiið málsins. Ég hefi átt tal vlð franska Konur! Munlð eltlp að blðfa um Smára sm]öx>liklð. Dæmið sjáifar um gæðin. '~WW~ SÍTU0RUKI 11 f H4§mjöriikisqeróin i Eeykjavík 'M ^ - ' ■ - - y Verkamaðui<lnnf blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjðrnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Geriat áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. bændur og stundum minst á París eins og miðdepil Frakk- lands, eins og Frakkland sjálít; þá hafa þeir hiegið hægt og góðlátlega og hrist höfuðið. Nei. í sínum augum eru þeir Frakk- laud. — Og ef menn hugsa o'urlítið betur út í þetta, þá sést, að þeir hafa rétt fyrir sér. Það eru ekki Edgar Riee Burroughs: Sonur Tarzans hreyfast á eiuum stað fyrir Öðru nfii en vindinum. Sko! Þarna er grasið klofið af skrokki Núma, og þegar hann andar, — sérðu ekki? Þú sérð, hvérnig grasið hreyfist beggja megin, en ekki fyrir vindinum, — hreyfinguna, .sem grasið hefir hvergi annars staðar?" Drengurinn hvesti augun, — slcarpari augu en drengir alment hafa, — og loksins rak hann upp lágt undrun- aróp. „Já,“ sagði hann. „Ég sé. Hann liggur þarna,“ og liann benti. „Hausinn - snýr að okkur. Gætir hann okkar?" „Númi gætir okkar,“ svaraði Akút, „en við erum i litilli hættu, nema vib komum, of nærri, þvi að hann liggur á veiði sinni. Ilánn er nærri saddur; annars heyrð- um við hann brjóta bein. Hann gætir okkar þegjandi, að eins af forvitni. Bráðum hættir haim að éta og lcemur að vatnsbólinu til þess að drekka. Þar eð hann hvorki hræðist okkur nö girnist okkur, mun liann ekki reyna ab dyljast, en nú er ágætt tækifæri til þess að kynnast Núma, því að þú verður að þekkja hann vel, viljir þú lengi lifa i myrkviðimm. Þar sem stóru aparnir fara margir saman, lætur Númi okknr i friði. Tennur okkar eru langár og sterkar, og við getum barist, en þegar Við erum ei'nir og Númi svangur, er okkur hætta búin. Komdu! Við skulum ganga á snið við liann og þefa af lionum. Þvi*fyrr aem þú þekkir lylctina af hon- um, þvi betra. En gaktu með fram trjánum, þvi að Númi gerir oft það, sem sizt inætti bm st við af honum. ' Haltu öþnum augum og eyrum og neri. Mundu, að alt af getur óvinur leynst bak við sérhvert tró, í hverjum runna og hverju grasknippi. Hlauptu ekki i kjaftinn á Sabor, þegar þú ert að forðast Núma. IComdu á eftir méiv“ og Akut gekk víðan hring krihg um vatnsbólið og ljónið. Drengurinn geklc fast á eftir honum. Hann var hinn aðgætnasti og ákaflega spentur. Þetta. var lif! Héðan af gleymdi hann ásetningi sínum, þeim að skunda til strandarinnar á öðrum stað en hann kom i land á og halda heimleiðis með fyrstu ferð. Nú hugsaði hann að : Konungur íslands er kominn út i Reykjavik. - :—: | QDýr Tarzans þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. ®. og 2. sagan enn fáanlegar. m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.