Húsfreyjan - 01.12.1951, Blaðsíða 31

Húsfreyjan - 01.12.1951, Blaðsíða 31
JOLABÆKUR 1. GRÖNDAL, 2. bindi. Þar eru gamansög- ur Gröndals: Heljarslóðarorusta, Þórðar- saga Geirmundarsonar o. fl. 2. DALALlF, 5. bindi. Dalalifi Jtarf ekki að lýsa. Sagan liefur náð meiri vinsæld- um en nokkur önnur íslenzk skáldsaga á síðari árum — og hún á það skilið. — 5. bindi er sögulok. 3. MÁLLEYSINGJAR ÞORSTEINS ERLINGSONAR. Varla er bægt að gefa unglinguin betri bók en Málleysingja, og ánægjulegra lestrarefni banda fullorðn- um er ekki fáanlegt. 4. IIJALTI KEMUR HEIM er frainhald af sögunni um liann Hjalta litla. 5. VÍKINGABLÓÐ, eftir Ragnar Þorsteins- son frá Höfðabrekku. Segir skemmtilega frá uppvaxtarárum ungs manns, sein reyn- ir sitt af hverju. Betri lýsingar á sjó- sókn hafa ekki verið skráðar í sköld- sögu, en auk þess er sagan spennandi og atburðarík. 6. BERNSKA í BYRJUN ALDAR, saga sein lýsir lífinu í Reykjavik um og eftir síðustu aldamót. 7. KVÆÐI eftir Pétur Beintinsson. 8. SVO LÍÐA TREGAR, síðustu kvæði Huldu. 9. ÁRNI Á ARNARFELLI, bráðskemmtileg skáldsaga eftir Símon Dalaskáld. 10. HELGA SÖRENSDÓTTIR, ævisaga gam- allar konu í Skagafirði, skráð af Jóni Signrðssyni frá Yztafelli. 11. LJÓSIÐ f GLUGGANUM, sinásögur eftir Margréti Jónsdóttur. 12. BORGIN VIÐ SUNDIÐ, fimmta Nonna- bókin, sem allir unglingar Jiurfa að eiga. 13. ÁRNI OG BERIT, ævintýraleg saga um för tveggja unglinga, sem fara víða um lieim og lýsa jiví sem fyrir augun ber. 14. YNGRI SYSTIRIN, Svafa Þórleifsdóttir jiýddi, liezta og skemmtilcgasta kvcnna- sagan, sem kemur á bessu ári. Bókaverzlun Isafoldar Símar 1680 (4 línur) og 6680. Framleiðum flestar tegundir fimleikatækja, svo 6em: STÓRA HESTA (langhesta), LITLA HESTA (kubbliesta), HÁSTÖKKSStJLUR, JAFNVÆGISBEKKI, KISTUR. Ennfremur framleiðum við og tökum að okkur uppsetningu á: RIMLUM í fimleikasali, JAFNVÆGISSLÁM (færanl.), KAÐALSAMSTÆÐUM. HÚSFREYJ AN 31

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.