Alþýðublaðið - 09.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1923, Blaðsíða 1
Gefið út af -UþýOufloklraiim %M? »923 Föstudaginn 9 nóvember. 266. tölublað. Erienfl sfmskejti. Khöfn, 8. nóv. HléánmbrotunumíÞýzkalandf. Frá Berlín er símað: Eftir að fangelsaðir hata verið 500 óeirða,- mean, virðist löíjreglan hafa náð valdi á atburðunum, og er nú kyrt í borginni. ftengið þýzka. Einn milíjarður ríkismarka er nú seldur á hálfan eyri. Prentun pappírsrnarka verður hætt 15. þ. m. Skaðabætur fyrir Lusitanin. Frá París er símað: Nefnd Þjóðverja og Bandarikjamanna, er átti að ákveða skaðabætur fyrir tjón borgara Bandaríkj- anna, hefir gert Þjóðverjum að greiða í skaðabætur íyrir Lusi- taníu 23 milljónir dollara. c Krónprinzinn ]>ýzkl. Frakkar og Engl< ndingar hafa beðið Holiendinga að hindra það, að þýzki krónpriczlnn fyrrver- andi hverfi aftur til Þýzkalands. I. O. ©. T. Félagar í >TJnni< og >Díonu< athugi, að hlutavelta stúkn- anna verður sunnudaginn anaan en kemur. Statfið duglega! >Skjaldbreið<. Fundur í kvöld I. fi, skemtir. >Víkingar<. Fundur í kvöld kl. 8V2. Irésiníði. Á Vitasstíg 20 í kjallaranum er gert við gamla innanhúsmuni og smíðaðir nýir, onafremur smíðað f hásum, Ódýr og vönduð vinna. Glimufélagið Ármann. Hellismenn, sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Elnarsson, verða leiknir í Iðnó i kvold (töstud. 9. þ. m.) kl. 8 e. m. Áðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2. í tilefni afnotkun smiirningsoiíuraerkjanna Að gefnu lilefni hefl Eftir þeirri reynslu, sem Mín reynsla af smurn- ég Þá ánægiu að gefa ég hefi fengjð 8f smurn, ingso)íunni >AXX. er smurniDgsolíunni,AAA< ingeolíunni ^g., gef eftiifarandi meðmæli: :-, _. ..... ¦,. þessi: ég henm eftirfarandi Framúrskarandi feit- meðmæli: Mjög feitarmikil, heldur armikil, heldur mjög vel köldu, stimplum Afbragðs vel hrein, mjög vel köldu, diiúg vel lausum, afarhreinog framúrskarandi feitar- til notkunar og tekur mjög drjúg til notkunar. mikil og Þykk, þar af ¦¦ x , „ yfir höfuð fram öllum Að öllu vel athuguðu leiðandi mjög æskileg taka eiginleikar hennar á vélar, sem brenna t)eim smurningáolíuteg- að mun fram að gæð- vatni, og gef ég henni undum, er ég hbfi not- umöllumöðrumsmurn- meo á ju œínbeztu .'-''«' ingsolíutegundum, senr að nokkm smm áður. meðmæli til notkunar. Akranesi 24 sept. 1923 óg hefi notað. Akranesi 27. sept, 1923 ^ranesi 26. sept, 1923 Þorfinnur Hansson, Indriði Jónsson Sigurbjbrn Sveinsson, Litlab. Hraungerði. Hlíð. Ég undirritaður hefi haft þá ánægju að prófa 7 tegundir af smurnirjgs- olíum hjá hr. Hallgrími Jónssyni Akranesi, merktar: AE5 sem er virkilega fiamurskarandi feitarmikil, hrein og þykk olía AW5 — > — yfirburða _>_ — > — — A4 — > — frábærilega ' —> — — > ¦— — AY4V6 — > — • feikna ,-f->—: ¦ — > — — AAA — > — fádæma _>__ — > — — AEE — > — óvenju —>— — > — — AYY — > •— sérlega —>— —¦ > — — Allar þessar olíur reyndust að vera alveg sýrulausar, og taka þær að öllu leyti fram þeim smurningsolíutegundum, sem ég hefi áður þekt. Akranesi 2. nóvember 1923. Ólafur Ólafsson, vólasmiður. Ealdýriní arcfni fást á Vatnsstíg 4. Framleiðslntækin vera þjóðareign eiga »ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.