Húsfreyjan - 01.01.1965, Blaðsíða 33

Húsfreyjan - 01.01.1965, Blaðsíða 33
I. Þegar komnir eru 41 sm á að taka úr 1 lykkja (á miðri öxl) í 10. hverri umf., alls 3svar sinnum. Þegar handvegurinn er 10 sm, á að auka út 1 lykkju á öxlinni (við handveginn) í 6. hverri umf., alls 3svar. Þegar handvegurinn er 20 sm er fellt af öxlinni: 2x6 1 og 5 1. Vinstra stykki: Fitjið upp 22 1 á prj. nr 4 og prj. slétt prj. Þegar búið er að prjóna 41 sm er aukið í vinstra megin 1 lykkju í 10. hverri umf., alls 3svar. Þegar búið er að prjóna 51 sm er fellt af hægra megin (fyrir hálsmál): 10 1, og 3x2 1. Þegar komnir eru 56 sm er fellt af við öxlina 5 og 4 1. Vinstri barmur er prjónaður eins og sá hægri, bæði stykkin, en gagnstætt, (sjá sniðteikn. hér að neðan). Bak: Fitjið upp 80 1 á prj. nr 4 og prjónið slétt prjón. Takið úr 1 lykkju í 12. hverri umf. alls 3svar sinnum. Þegar komnir eru 26 sm á að auka út 1 lykkju hvorum megin í 6 hverri umf. 4 sinnum. Þegar komnir eru 33 sm er tekið úr fyrir handvegum: 2x2 og 3x1 lykkja. Þegar handvegir eru HÚSFREYJAN 10 sm er aukið út 1 lykkju hvorum megin í 6. hverri umf., alls 3svar. Þegar hand- vegir eru 20 sm háir, er fellt af á báðum öxlum 6x4 1 og síðan fyrir hálsmáli: fyrst 12 miðlykkjurnar og hvor öxl prjónuð fyr- ir sig, síðan felldar af 4 og 3 1 við háls- málið. Hægri ermi: Fitjið upp 50 1 á prj. nr 4 og prj. slétt prjón. Aukið út 1 lykkju á hvorri hlið á 14. hverjum prj., alls 6 sinn- um. Þegar ermin er 35 sm á að fella nið- ur hægra megin á öðrum hverjum prjóni: 6, 4 og 2 1, en vinstra megin: 4 og 2x2 1. Því næst eru teknar úr báðum megin 8x1 1, 3 og 4 1. Fellið síðan af í einu lagi það sem eftir er. Vinstri ermi er prjónuð eins og hægri, en gagnstætt. Kraginn: Fitjið upp 12 1 með svarta garn- inu á grófari prjónana og prj. slétt prj. Prjónið til skiptis 4 prj. með öllum 12 1 og 2 prj. með 9 1 vinstra megin. Þegar kraginn er 62 sm er fellt af. Líning á hægri boðung: Fitjið upp 8 1 með svarta garninu á grófari prjónana og prj. 47 sm slétt prj. Fellið af. Líningar á ermar: Fitjið upp með svörtu garni á grófari prjóna 8 1 og prjónið 30 sm slétt prjón, fellið af. Frágangur: Pressið léttilega á röngu. Saumið saman hægri og vinstri hluta af hvorum boðungi, en hafið 8 sm langa klauf að neðan. Saumið síðan alla sauma. Hafið 4 sm fald að neðan. Saumið líning- una á hægri boðung og ermarnar sléttar við. Saumið kragann á. Búið til 4 lóðrétt 3 sm hnappagöt á hægri boðung, fyrst 4 sm frá faldbrún, og hin með 9 sm bili. Saumið með kappmellu í kringum hnappagötin. Saumið millifóðurslist-ann undir vinstri boðung. Saumið hnappana í og krók og lykkju til að krækja kragann. 31

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.