Húsfreyjan - 01.04.1965, Blaðsíða 23

Húsfreyjan - 01.04.1965, Blaðsíða 23
HEIMILISÞÁTTUR Hekluð hettukúpa íyrir haustið Stærð: 1 (3) 5 ára. Et'ni: Ca. 350 (400) 450 g ullargam í að- allit (enskt Beehive Puffin garn eða á- móta tegund) og ca. 50 g í andstæðum lit í bryddingar. Heklunál nr. 7 (7 mm). Munstur: 1. uraf.: 1 11. (loftlykkja), 1 fl. (föst lykkja) í 2. 1. ★ 1 11., hlaupið yfir 1 1., 1 fl. í næstu 1. Endurtekið frá ★ út umferðina; endað á 1 fl. 2. og eftirfarandi umf.: 1 11., ★ 1 fl. farið undir 11. í fyrri umf., 1 11. yfir fl. í fyrri umf. Endurtekið frá ★ út umferðina; endað á 1 fl. Bak: Fitjið upp 38 (40) 42 11. og heklið 16 (18) 20 sm. Takið úr fyrir handveg- um með því að hlaupa yfir 1 fl. í byrjun 4. hverrar umf. báðum megin. Þegar hand- vegurinn er orðinn 22 (24) 26 sm, er garnið slitið. Fram: Fitjið upp 22 (24) 26 11. og heklið 16 (18) 20 sm. Takið úr fyrir handvegi öðrum megin, en annars eins og á baki. Þegar handvegurinn er orðinn 20 (22) 24 sm er tekið úr fyrir hálsmáli hinum megin með því að hlaupa yfir 2 fyrstu fl. tvisvar. Þegar handvegurinn er orðinn 22 (24) 26 sm, er slitið frá. Hitt fram- stykkið heklað eins. HÚSPREYJAN 21

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.