Húsfreyjan - 01.04.1965, Blaðsíða 28

Húsfreyjan - 01.04.1965, Blaðsíða 28
Flórenzkur saumur Sé flórenzkur saumur unninn eftir reitamunstri, myndast hver tígul- laga reitur úr fjórum nálsporum, sem liggja hvert um sig lóðrétt yfir fjóra þræði í efninu. Mynd a á með- fylgjandi skýringarmynd sýnir, hvernig flórenzkur saumur er venju- lega unninn og hvernig nálsporið er tekið, en á myndum b, c og d sést, hvernig saumaðir eru samliggjandi reitir lárétt, lóðrétt og á ská. E.E.G. Seinni uppdrátturinn er að stofni til úr gamalli sjónabók, sem enn er í einkaeign, Fjarðarhornsbókinni svonefndu, en bekki af svipaðri gerð má sjá í Þjóðminjasafni (t.d. í sjónabókinni Þjms. Þ. Th. 116, bls. 17 og 44). Seinna munstrið á uppdrætt- inum er gert úr fjórum samhliða munstur- bekkjum; má hafa það eða t.d. tvo bekki samhliða í heldur breiðari dregil. Munstrin eru teiknuð í einum lit, en eins og sjá má á dreglinum, er vandalaust að raða niður litum ef vill. Rósir á bollum, sem átti að nota með dreglinum, réðu litavali; er teinungurinn gulgrænn, en blómin til skiptis blá, rósrauð og gul. Allur er saumurinn unninn með vefgarni. Efnið í dreglinum er hvítleitur hör, og eru tíu þræðir á hvern sm í uppistöðu og ívafi. E. E. G. Millipils Framhald af bls. 22. annarri hliðinni, og er blúndan þá saum- uð við áður en hliðarsaumurinn er saum- aður. Einnig má sauma mislit skábönd á pilsið neðanvert. 4 o-> 1 REflbVR. — — — L=h — H r v ' / ! v \ t- / i 1 j \ V V V l ' l i “T1 c 7" D > "1 S' <n 3 1 i 1 1 K 1 ' 7 cr ■> 26 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.