Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 4

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 4
Þótt Dóná sé grá Síðasta kvöldið í Vínarborg. Vid göngum út úr enn einni höllinni, þar sem austur- ríska menntamálaráðuneýtið hefur lialdið þátttakendum og starfsliði fimmta mennta- málaráðherrafundar Evrópuráðslandanria, síðustu veizluna af mörgum. í þessari liöll er nú liúsmæðrakennaraskóli og ])að ern nemendur Jians, sem húið liafa til liina mörgu Jostætu rétti og gengið urn beina af miklum þokka, klæddar livítum blússum og svörtum pilsum. Þessi skóJi útskrifar fullnuma Jiúsmæðrakcnnara á fimrn árurn, en námið liefur verið smálengt úr tveimur árum, frá því í styrjaldarlok. Fyrir dyrum bíður okkar grannur piltur, dökkliærður, kvikur og kurteis, sem alla fundardagana Jiefur ekið Jrifreið oklíar, en ráðuneytið lagði liverri sendinefnd til l)íl leið eru þau gjöf, sem við gefum livert öðru með því að leitast við að verða sjálf l)etri, reyna að gleðja livert annað, reyna að öðl- ast sjálf eittlivað af því hugarfari, sem var í Kristi Jesú, verða fyrir það sjálf ham- ingjusamari um leið og við sköpum og efl- um liinn sanna jólafögnuð á heimilinu og í okkar eigin sál. Með því móti, og með því eina móti getum við í raun og sannleika eignazt björt og unaðsrík jól. Með þeirri ósk og bæn, að þetta megi takast á hverju heimili og í hverju hjarta, bið ég algóðan Guð að blessa ykkur liina miklu hátíð ljóssins og kærleikans. Gleðlieg jól! SvcAnn Víkingur. og lrilstjóra. Hann hét Hans Matzke, og reyndist gull af manni, hjálpsamur, fróður og lipur. Þetta kvöld eru í för með okkur tveir Irlendingar, góðkunningjar okkar frá fyrri tíð, spaugsamir gíáfumenn. Þeir eru hiinir að gefa bílstjóranum sínurn frí. Það var stúlka, sem þeir nefndu ungfrú fjórtán, eftir númerinu á hílnum. Vitið þið það, sagði annar Irinn, um leið og hann sleig inn í hílinn, ég er búinn að vera viku í Vín og er ekki enn farinn að sjá hina bláu Dóná. Hans leit við og sagði brosaiuli. Dóná er sjaldan hlá nema þegar menn eru á lieimleið frá Grinzing og liafa drukkið ]>ar nokkur glös af góðu víni í „Heurigen“. Ælli maður að finna útsýnisstað í Vín, segja flestir: Farið þið annað hvort upp í nýja Dónárturninn eða upp á Kahlenberg. Okkur leizt að tneiri skemmtun myndi vera að því að fara til Kahlenberg og lét- um það verða með fyrstu ferðum okkar um þessa merkilegu horg, að aka með spor- vagni til Grinzing og þaðan með lang- ferðabíl upp á ICalilenberghæð, sem stend- ur norðan við borgina. Er þá farið um hluta af þeim marglofaða Vínarskógi, þar sem skiptast á skógivaxnar hlíðar og vín- garðar, akurreinar og þorp. Skógurinn er að byrja að skipta litum, gul lauf og nakt- ar greinar skera sig lir grænu þykkninu og á gulum múrveggjunt er vafningsvið- urinn dumbrauður. Rósir skarta enn í blóma, þó blómkrónurnar séu suniar í upplausn. 2 II USFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.