Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 10

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 10
Norrœnt húsmœðraorlof í Finnlandi 1965 Einn liður í starfsemi Húsmæðrasambands Norðurlanda er kynningarstarfsemi meðal liúsmæðra á Norðurlöndum og liefur það, í þeim tilgangi, komið á fót sameiginlegu liúsmæðraorlofi. Hið fyrsta var í Dan- mörku sumarið 1964, annað í Finnlandi dagana 26.—30. júlí síðastliðið sumar. — Þelta orlof sóttu um 70 konur, nánar til- tekið 17 frá Danmörku, 17 frá Noregi, 18 frá Svíþjóð, 1 frá Islandi og 15—-20 frá Finnlandi. Finnsku Mörturnar Jiöfðu all- unni og Jjar mest á ungu fólki. Nær ógern- ingur var að fá aðgöngumiða, nema með margra vikna fyrirvara. Við gerðum nokkr- ar árangurslausar tilraunir, en það var okk- ar lán, að menntamálaráðuneytið bauð öll- um fundarmönnum í óperuna eitt kvöld og var þá sýnd óperan Hollendingurinn fljúg- andi, eftir Wagner. A eftir var svo sérlega skemmtilegur kvöldverður í viðliafnarsal óperuliússins. Álieyrendasalurinn er bvítmálaður með gylltum skreytingum og eru fimm svala- raðir frá gólfi að lofti. Aftast niðri eru stæði og í hléinu sat þar ungt fólk á gólf- inu og livíldi sig og ræddi af ákafa um tón- listina. Aðalsöngkonan þetta kvöld mun vera finnskrar ættar og heitir Anja Silja. Hefur liún volduga og örugga sópranrödd. Var gaman að sjá sælusvipinn á liljómsveit- arstjóranum þegar hún söng stærstu arí- urnar. Flest kvöld voru fluttar tvær óperur og ein eða tvær óperettur í borginni, auk nokkurra tónleika. Á flestum veitingastöð- um var tónlist, misgóð, eins og gengur. — Hvergi Iieyrðist öskurlóngerð, nema á örfá- um dansstöðum fyrir ungt fólk. Hvern sunnudagsmorgun flytur liinn frægi drengjakór Vínar, ásamt orgeli og bljómsveit, kirkjutónlist í kapellu keisara- 8 an veg og vanda af þessu orlofi og böfðu til þess fengið leigðan samvinnuskólann „Jollas“, sein er nokkuð fyrir utan Hels- ingfors. í þessum skóla er mest kennt í námsskeiðum og meðan við vorum þar, var eitt slíkt námskeið, fóstrunámskeið, og voru námsmeyjar og kennarar mikið með okk- nr, lilustuðu á sömu fyrirlestra, fóru í ferða- lög og mötuðust í sama borðsal. Sunnudagurinn 25. júlí s. 1. rann upp sól- ríkur og fagur. Á Martbabótelinu í Helsing- hallarinnar, þar sem Sclmbert söng sem kórdrengur. Samstilling kórsins var frá- bær, en ég varð ekkert síður hrifin af fersk- leika drengjaraddanna, sem sungu við messu í Stefánsdómkirkjunni. Margir frægustu tónlistarmenn lieims bafa dvalið í Vín, enda er þeirra víða minnzt og á margan bátt. 1 Grinzing er varðveitt liúsið, þar sem Beetlioven dó. I Schönbrunn er bent á þröskuld milli tveggja sala og sagt, að liér hafi Mozart brasað, þegar hann, fimm ára gamall, kom til að leika fyrir keisarafjölskylduna. María Antoinelte hljóp til og reisti liann á fætur, en bann kyssti bana og sagðist ætla að gift- ast lienni, þegar hann yrði stór. Úti í Vín- arskógi hafa ferðamenn svo að segja rót- nagað linditré við veitingastað, þar sem Schubert dvaldi, er liann samdi sumar af sínum yndislegu tónsmíðum og svo mætti lengi telja. 1 Vínarborg er tónlistin lxvorki forngripur né fárra eign, að því er manni virðist við fljóta kynning, lieldur rótgróin almennings eign og unaður. Þó Dóná sé ekki blá, þá er Vín yndisleg borg, þar sem ganga má á vit við fagrar listir í mörgum myndum. Keisaraveldið skóp þar sína háborg uin aldir og þess gæt- ir verulega enn. Sigríftur Thorlacius. HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.