Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 12

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 12
um. Erfiðleikar eru ýmsir, sem hin Norð- urlöndin eru að mestu laus við, t. d. eru inargir öryrkjar vegna undangenginna styrjalda. Öeðlilega margir pólitískir flokk- ar og sundrung í innanlandsmálum. Enn segir hún: Saga okkar lijálpar okkur til að trúa því, að við séum kötturinn, sem alltaf kemur niður á fæturna. Aðrir fyrirlesarar voru skólastj. AIIi Weherheimo, er talaði um konuna í menn- ingarlífinu. Harmaði hún hve fáar konur tækju þátt í opinherum störfum og hve lítið bæri á þeim í þjóðfélaginu, þrátt fyrir góða menntun og jafnrétti á við karla. Mag. J. O. Tallquist talaði um finnskar bókmenntir. Hann taldi að gamlar finnskar bókmenntir ættu erindi til okkar í dag. Þær hefðu liingað til verið óaðgengilegar fyrir hinar Norðurlandaþjóðirnar, en væri nú óðum veriö að þýða þær á sænska tungu, t. d. Sju bröder eftir Alescis Kivi. Eitt kvöldið flutti leikfimikennari frú Arni Koskimies erindi um húsmæðraleik- fimi. Hún var með okkur allt kvöldið, tók með okkur léttar leikfimisæfingar og var í leikjum með okkur. Sungið var við öll tækifæri. Fóstrunemarnir skemmtu okkur eitt kvöldið með leikþætli og fleiru og annað kvöld var sýning á arabíuleir og flutt er- indi. FertSalög V7ið fórum til Borgö, þar sáum við Rune- bergsafnið og dónikirkjuna. Borgö-Mört- urnar tóku liöfðinglega á móti okkur með söng og huðu til kaffidrykkju. Annan dag fórum við á báti til Fölisöen, það er undur- fiigur eyja. Þar virðist allt vera friðað, hér- arnir t. d. átu úr lófum okkar. Þarna er byggðasafn. Var mjög fróðlegt og skemmtilegt að skoða þessi gömlu hús. Einn dagur fór að mestu í ferð til Helsing- fors. Þar sáum við grafreiti fallinna her- manna á Sandudd, og lögðum blómvendi við minnismerkin. Við skoðuðum söfn og ókum um borgina og sáum helztu bygging-, ar. Föstudagur 30. júlí, síðasti dagur orlofs- ins byrjaði með því að kl. 8 að morgni söfnuðust allar konurnar fyrir utan skól- ann. Ein kona frá hverju landi gekk fram og dró sinn fána að liúni, meðan þjóðsöng- ur viðkomandi lands var sunginn. Eftir morgunverð voru sýndar skuggamyndir. Frú Bostrup frá Danmörku sýndi myndir frá orlofinu í Skáde, Danmörku og sam- bandsfundinum í Bodo í Noregi. Þá voru sýndar kvikmyndir frá Finnlandi. Hvert land hafði 13 mín. dagskrá. ísland fékk 10 mín., ]>ví þaðan var aðeins einn fulltrúi. Frú Margrét Wikström frá Svíþjóð hoðaði næsta orlof í Svíþjóð næsta sumar 1966. Að síðustu var sliikkt á stóru kertunum fimm, sein logað liöfðu allt kviildið, og lialdið í borðsal til kaffidrykkju. Seint er farið í liáttinn þetta kvöld, því víða eru gestir í Iierbergjunum og inargs er að minn- ast því að næsta dag dreifðist hópurinn. Ég hef reynt að draga upp litla mynd af norrænum konum í orlofi, en margt er ósagt enn. Margt var spjallað um sarneig- inleg áhugamál. Finnsku Mörturnar eiga þakkir skildar fyrir mikla gestrisni og voru þær ávallt á verði um ])að, að öllum liði vel og að hópurinn væri vel samstillt- ur. Á morgnana var sungið, oftast einliver ættjarðarlög og lesin hugvekja við morg- unmál. Matur var mjög góður og allir þú- uðust og virtiisl jafnir. Hafi Húsmæðrasamband Norðurlanda þökk fyrir samnorræna liúsinæðraorlofið. Bjarnveig Ingi/nundardóttir Frú Guðlaug Narfadóttir hefur beðið Hús- freyjuna að skila kærri kveðju og þakk- læti til fulltrúa á landsþingi Kvenfélaga- sambands Islands, fyrir gjöf, sem formað- ur sambandsins afhenti lienni að þinginu loknu. 10 i IIÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.