Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 24

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 24
OrSið kaffi kemur af Kahveh, sem þýðir vín á arabísku. Sennilega hefur það orð verið notað, af því að kaffi þótti hafa hress- andi áhrif svipað og vín. íslenzk auglýs- ingavísa byrjar t. d. á þessa leið: Kaffisopinn indæll er eykur fjör og skapið kætir. Kaffi hefur sama sem ekkert næringar- gildi, þó er eitthvað af „niacin“ í því, sem er eitt af B-vitamínunum. Við fáum nokkr- ar hitaeiningar þegar rjómi og sykur er lát- inn út í kaffið og þegar kökur eða hrauð er liaft sem meðlæti. En í kaffi er „coffein“ (í venjulegum kaffibolla uin 70 mg) sem Jiefur örvandi og hressandi álirif á flesta. f kaffi eru einn- ig ýmis bragðefni, sem eyðileggjast fljót- lega af súrefni loftsins, þess vegna er ekki sama, hvernig farið er með kaffibaunirn- ar. í Tímariti liins íslenzka hókmenntafélags skrifar Þorkell Björnsson, árið 1892, grein, sem hann nefnir: Fyrir 40 áruni. Segir liann meðal annars frá heimsókn séra Jóns Péturssonar prests á Höskulds- stöðum 1817—1839 til Sigurðar nokkurs, sem bjó á Fannlaugarstöðum í Göngu- skörðum. Prestur gisti lijá Sigurði og segir sagan, að Sigurður liafi viljað gæða séra Jóni á kaffi um morguninn. „Átti liann baunir og sykur, en ekki lítur út fyrir að konu lians hafi verið kaffigjörðin lagin, því sagt var, að hún syði baunirnar í vatni þangað til þær voru komnir í graut, og bæri síðan presti. Sagði hann henni þá fyrir, hvernig kaffi skyldi gjöra, og var það síðan haft til að fagna gestum á Fann- laugarstöðum.“ Sagan segir því miður ekki frá kunnáttu séra Jóns í kaffigerðinni, en í Nýrri mat- reiðslubók, sem Þóra Andrea Nikólína Jónsdóttir hefur samið og gefið úl á Akur- eyri 1858, má finna eftirfarandi fræðslu um kaffitilbúning í kaflanuin „Vmsir drykkir“, en sá kafli fjallar aðallega um áfenga drykki af ýmsu tagi. „Af því kaffi og tevatn er orðinn algeng- ur drykkur á liverju lieimili, og liver vill hafa það með sínu hragði, þá virðist ef til vill óþarfi að skýra frá, livernig það skuli til biia, en þó skal hér drepið lítið eitt á til- búning þess. Til þess að fá bragðgott kaffi, má ekki blanda það með neinu öðru t. a. m. „cich- oriu“; þar á móti hefur reynslan sýnt, að þess fleiri tegundum af kaffibaunum, sem saman er blandað, þess bragðbetra verður kaffið, og það jafnvel þó að illar baunir séu saman við. Að kaffið verði bragðgott er enn fremur undir því komið, hvernig baun- irnar eru brenndar. Séu þa;r ekki brennd- ar nema til hálfs, þá næst ekki krafturinn úr þeim, en séu þær brenndar of mikið, þá verða þær ónýtar. Þegar búið er að brenna baunirnar skal þegar í stað byrgja þær, því annars missa þær sinn eiginlega fína ilm, þess vegna er líka bezt að brenna þær í byrgðu íláti.“ I Kvennafræðaranum eftir Flínu Briem er ekki einungis að finna fræðslu um hvernig skuli brenna kaffi, lieldur einnig livernig húa skuli til kaffi í kaffikönnu með saumuðum kaffipoka. Þá aðferð höf- uin við sennilega lærl af Dönum. Danir hafa fyrir nokkrum árum rann- sakað, hvernig hezt væri að búa til kaffi og birt niðurstöðurnar í Rád og Reslutater nr. 3, 1963, sein er málgagn Statens Hus- holdningsrád. Þar segir, að slerkasta kaflið fáist ineð því að hella ekki nema einum holla í einu af sjóðandi vatni yfir kaffið í kaffipokanum og liella ekki næsla holla yfir, fyrr en allt vatnið frá fyrra bollanum 22 IIÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.