Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 28

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 28
MANNELDISÞÁTTUR Jólatertan (sjá forsíðumynd) Deigiti: 8 egg 3% <11 sykur 1 y2 <11 kartöflumjöl 1 tsk lyftiduft Skraut: Vanillubráií innan í 3 l)lö<V niatarlíni 2 eggjarauður 3 msk sykur 1 msk maizenamjöl 3 <11 rjómahland 1 tsk vanillusykur 4 <11 rjómi Súkkulaðibráð með smjöri: 200 g suðusúkkulaði 1 dl sjóðandi vatn 2 tsk duftkaffi 150 g smjör V/2 <11 flórsykur 1% <11 rjómi '/2 1)1 niutarlím 1 kerli nieð fa'ti Marsipan- jólasveinar Rautl lilaup Fæstir hafa til umráða svo stóran ofn, að liægt sé að baka allar 3 kökurnar í einu. Er |)ví sjálfsagt að búa deigið til í tvennu lagi, þar eð það þolir enga bið. Séu tvö deig búin til, er liæfilegt að áætla annað 26 ileigið í stærstu kökuna og bitt í þær tvær minni. Tertumótin eru bæfileg 24 cm, 20 cm og 12—14 cm í þvermál. DeigiS: Eggjarauður og sykur þeytt létt og ljóst, kartöflumjöli og lyftidufti sáldrað saman við, hrært varlega saman. Hvít- urnar stífþeyttar, blandað saman við deigið með sleikju. Sett í velsmurt, brauðmylsnu- stráð lausbotnatertumót og bakað strax við 180° í nál. 40 mínútur stærsta kakan, 25 —30 mínútur miðkakan og 20—25 mínút- ur minnsta kakan. VanillubráS: Matarlímið lagt í bleyti í 10 mínútur í kalt vatn. Eggjarauður og syk- ur þeytt vel saman í þykkbotna potti, maizenamjöli og rjómablandi brært saman við og bráðin hituð að suðu (má ekki sjóða), brært stöðugt í á meðan. Tekin af eldinum, vanillusykri og útbleyttu, undnu matarlíminu lirært saman við. Bráðin þcytt, þar til matarlímið er uppleyst, kælt, lirært í bráðinni við og við og þess gætt, að ekki komi skán á bana. Þegar bráðin er alveg köld og næstum hlaupin, er stífþeyttum rjómanum hrært saman við. Geymt á köbl- um stað. Kökubotnarnir klofnir, lagðir saman á ný ásamt bráðinni, sem einnig er smurt á milli liinna misstóru tertubotna, sem staflað er hverjum ofan á annan. Kak- an geymd á köldum stað meðan súkkulaði- bráðin er búin til. (Ágæta vanillubráð er einnig liægl að búa til úr köldum vanillu- búðingi, minnka mjólkurmagnið og blanda síðan þeyttum rjóma saman við, þegar búð- ingurinn er hlaupinn). SúkkulaSibráSin: Súkkulaðið brotið smátt, brætt í sjóðandi vatni, duftkaffi HÚSFRF.YJ \N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.