Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 33

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 33
Sjónabók Húsfreyjunnar fingravettlingar Tvíbanda fingravettlingar munu kærkom- in gjöf flestum karlmönnum, ungum sem gömlum. Uppdrátturinn, sem liér birtist, er teiknaður með bliðsjón af rósuðum fingravettlingum, sem komu í Þjóðminja- safnið árið 1876 frá B. Bjarnasyni í Há- koti í Njarðvíkum (Þjms. 1059). Eru ]>etta mjög vandaðir kvenvettlingar með marglitum fléttusaumuðum rósum og fuglum á bandarbaki, fingrum og neðan til í lófa, en þannig virðist bafa tíðkazt að sauma í vettlinga bér á tandi á 19. öld. Efni: Sauðsvart og livítt ísl. ullarband. Bandprjónar nr. 2)4 eða 3. Fitjið upp 68 1. með sauðsvörtu bandi. Prj. 25 umf. stuðlaprj. (2 sl., 2 br.). Prj. síðan eftir munstrinu á uppdrætti I. Prj. fyrst krákustígsbekkinn neðst, þá 1 einlita umf. og síðan aðalmunstrið. Auk- ið út fyrir þumli eftir uj>j>drættinum. Þegar 80 1. eru í umf., eru 15 þumal- fingursl. þræddar á sj>otta og bundið fyrir, en aðrar 15 1. fitjaðar upj> í staðinn og lokið við að prj. eftir upjjdr. T. HÚSFltEYJAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.