Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 37

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 37
HEIMILISÞÁTTUR HEKL Heklið er aftur að komast í tízku. Fyrir nokkrum áratugum var það ákaflega vin- sælt og liver lieimasæta kunni að liekla „ilúllur og blúndur“ og ýmislegt fleira. Nú vilja ungu stúlkurnar gjarna ganga í liekl- uðum kjólum eða blússum, og ef til væri einhvers staðar gamalt rúmteppi, sem amma eða langamma befur lieklað, er tími kominn til að taka ]>að fram og sýna því verðskuldaðan sóma. Víða er að finna uppskriftir eða fyrir- myndir að ýmis konar bekli, en kannske eiga ekki allir svo auðvelt með að átta sig á þeim. Það er yfirleitt afar vandalaust að bekla, og við munum birta bér nokkrar leiðbeiningar um einföldustu atriðin í því sambandi, til lijálpar þeim sem fara vilja eftir fyrirmælum og myndum. Undirstöðuatriðin við liekl eru : 1) keðju- lykkja eða loftlykkja. 2) föst keðjulykkja eða föst loftlykkja. 3) fastalykkja. 4) báll'- pinni eða bálfur stuðull. 5) beil-pinni eða lieill stuðull. ó) tvöfaldur stuðull. 1. og 2. mynd. Keðjulykkja: Garninu er slegið um lieklunálina og dregið í gegn. HÚSFREYJAN 3. mynd. Föst keðjulykkja: Nálinni stung- ið inn í lykkju, sem fyrir er, garninu sleg- ið um lieklunálina og síðan dregið í gegn- um báðar lykkjur í einu. Fastar keðju- lykkjur eru notaðar, þegar festa þarf sam- an eða flytja til við munsturliekl. Fastar keðjulykkjur eru heklaðar fram og aftur eða í bring, verður það þétt og sterkt liekl. 4. mynd: Fastalykkja: Stingið nálinni í lykkju, sláið garninu um lieklunálina (mynd I), dragið garnið í gegnum lykkj- una, sláið aftur um nálina (mynd II), og dragið síðan í gegnum báðar lykkjur. Hekl- að ýmist fram og aftur eða í liring. 5. mynd. Hálf-stuðull: Sláið um lieklu- nálina, stingið lienni í gegnum lykkju, slá ið aftur um nálina og dragið lykkju í gegn. Sláið enn um nálina (sjá mynd) og dragið í gegnum öll þrjú böndin í einu. Hálf-stuðl- ar eru notaðir eins og fastalykkjur. 6. mynd. Heill stuðull: Sláið garninu um nálina og stingið lienni í gegnum lykkju, sláið aftur um nálina og dragið það sem lykkju í gegn, sláið enn um nálina (mynd I) og dragið í gegnum tvii fyrstu böndin, sláið enn um nálina (mynd II) og dragið í gegnum seinni böndin (lykkjurnar tvær). Heilir stuðlar eru notaðir eins og fastalykkjur og í ýmsu munstur-liekli. 7. rnynd. Tvöfaldur stuSull: Sláið garninu tvívegis um nálina, og stingið benni í gegn- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.