Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 45

Húsfreyjan - 01.10.1965, Blaðsíða 45
í litla ferhyrnda dúkinn á 2. mynd er notaiV brúnt liörléreft, 35x50 sm í livern, o}j 2 m af rauðgulu skábandi. SaumaiV er í með ýmsum litbrigðum af rauðu og rauðgulu (lijörtun) og grænu (doppurn- ar) hör- eða áróragarni. Munstrið er dreg- ið upp eftir 1. mynd og yfirfært (kal- kérað) á dúkinn. Stóru hjörtun eru saumuð með varp- legg og steypilykkju. Byrjað er yzt með röð af varplegg, þá röð af steypilykkju, þá varplegg, aftur steypilykkju og varp- legg innst. Litlu lijörtun eru saumuð ut- an með varplegg og fyllt út með flatsaumi. Grænu doppurnar eru með flatsaumi. Þegar búið er að sauma í dúkinn, er klippt utan af honum þannig, að stærðin verði 30x46 sm. Þá er skábandið stangað við í vél á rétthverfunni, brotið um og lagt niður við í höndunum á rangliverf- unni. í kringlótta dúkinn á 2. mynd eru not- aðir 24x24 sm af hárauðu hörlérefti og 75 sm af samlitu skáhandi. Saumað er í með hvítu, Ijósmóleitu, ljósgráu og gráu liör- eða áróragarni. Dúkurinn er sniðinn þann- ig að liann verði hringlaga. Munstrið er teiknað eftir 3. mynd og yfirfært á dúk- inn, alls 8 munstursamstæður (16 lijörtu). Á stærri hjörtunum er yzt röð af livít- uin varplegg, í miðið röð af ljósgrárri steypilykkju með gráu afturspori og innst livítur varpleggur. Á niinni lijörtunum er Ijósgrár varpleggur yzt, þá hvítur og loks grár varpleggur, en miðjan er með ljós- móleitum flátsaumi. Þegar húið er að sauma í dúkinn, er liann bryddaður ská- bandi á sama liátt og ferhyrndi dúkurinn. Munstrið á 5. mynd iná nota á ýmsa vegu, svo sem sjá má á 4. mynd. Munstrið er teiknað eftir 5. mynd, allt eða þeir hlutar þess, sem nota á. Sauniað er í með steypilykkju og tungu- spori, en áfestingar eru í kringlóttu dopp- unni efst og neðri hjörtunum tveimur. Eru áfestingarnar saumaðar niður með tunguspori og einnig eru augun gerð með ]>ví spori. Að öðru leyti er ísaumurinn unninn með steypilykkju. m HÚSFRF.YJAN 4. mynd 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.