Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 7

Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 7
HúsJreLjjjan Reykjavík t , 4. tölublað , mi-7 Utgefandi: Kvenfelagasamband Islands , okt.—des. 1967 3 3 18. argangur Hvar er guðsríkif Eg veit aS þii liefur oft lesiö um þennan sérstœöa atburS, er á jólum er fagnaS. Inn í sortans ríki brýzt Ijómi liimins, lýt- ur niSur aS lágum stalli og þaS er eins og jörSin taki aS stœklca, lyftist nœr hirnni. Um sviSiS flœ&ir Ijómi mildi og kœrleika og fcerir lífinu hér á jörSu nýtt og æSra gildi — þroskaríki í nálægS GuSs sjálfs. ÞaS hljóma raddir: Svona, já svona átt þú jar&arbarn aS vera. Frá þessum staS sérSu inn á himinslendur, sérS aS þú átt lengri för fyrir höndum en jar&vist eina. Þó cr þaS ekki þetta, sem mig langar til þess aS minnast á viS þig í dag. ViS höfum svo oft veriS á þaS minnt, aS jata er ekki vagga konunga og því hafi lieg&un okkar þessa nótt veriS undarlega köld og sjálfselskufull. En þá gleymum viS því, aS upp móti gjöf himinsins réttum viS þrátt fyrir allt þaS fegursta, cr jar&líf á, kær- leiksarma móSur. I þeim fann GuS þá sam- svörun himins, aS hann treysti þeim fyrir gjöf sinni til jarSar. Þar vissi hann syni sínum búinn þroska. Um þetta hef ég oft lutgsaS, og ég kemst ekki framlijá þeirri vissu, aS mó&urarrnar hljóta aS vera Ijós- brot guSsríkis á jörSu. ÞaS mun ekkert til sem guSsríkinu líkist meir — ekkert — og inn í þennan heim kairleika og um- önnunar erurn viS öll fa>r&. Já, veizlu þaS kona, aS þú berS í vitund þinni neista frá kœrleiksbáli himins? ÞaS var þess vegna, sern GuS laut aS þér og baS þig aS fóstra til lífs, Frelsarann sjálf- an. t örmum þér er framtíS heimsins ráSin, — veiztu þaS? Veiztu þaS, aS þá bylgjur haturs rísa hœst í heimi, þá hafa armar þírrir veriS börnum jarSar kaldir, vaSiS í þeirri villu, aS íburSur og flos gœtu kom- iS í staS máSurarma? Þegar mannkyn hef- ur lyfzl hœst, þát var þaS ávöxtur þess, aS um heiminn allan liöfSu mœSur gert sér Ijóst, aS þær væru umgjörS guSsríkis á jörSu. Víst felst í þessu ægiþung byrSi. Þú stendur meS gjöf himins í örmum þér, og þú átt aS finna henni staS og koma henni til þroska liér í lífi. Hvar ætlar þú aS leita aS vöggu? Hún er ekki til í neinni kirkju, ekki til í neinu húsi, heldur er hún lif- andi vöSvi, hjarta þeirra gjafa, er lífiS mun fa’ra þér. Er þú hjalar viS barniS í örmum þér, segSu því þá frá gjöfinni, sem GuS sendi ykkur konunum. Þannig gerir þú Kristi vöggu, og um leiS verSur hann tengdur guSsríki jar&ar í vitund barnsins þíns. Þú veizt þaS sjálfsagt, aS viS vögguna ertu aS sá til morgundagsins. En þetta er ekki eitt og alll, heldur ertu meS þessu aS lcggja barni þínu veg, annaS tveggja úr skuggum eSa Ijósi. Framh. á bls. 6. HÚSFRliYJAN 1

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.