Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 8

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 8
Jólamyndum raðaS á fótstall og skreyttar greinum. nnwi í f |)ýzka Sambandslýðveldinu tíðkast víða á jólanótt, að lirinpt er lítilli silfurbjöllu, |)e<'ar börnin mef;a koma inn í stofuna til að sjá jólatréð og fá gjafirnar sínar. Þá togast oft á í liuga þeirra hvort fyrst skuli snúa sér að gjöfunum, dázt að jólatrénu eða útskornu trémyndunum, sem raðað hefur verið saman til að tákna atburð jólaguðspjallsins. Þessar litlu myndir vekja oft meiri lirifningu barnanna, en hinar fegurstu gjafir. Þar sjá þau Jesú- barnið í jötu sinni, Maríu inóður þess og Jósep, fjárhirðana og hjarðir þeirra og vitringana frá Austurlöndum í öllum sín- um skrúða. Flestar þessar litlu trémyndir cru bún- ar til í litlu þorpi suður í Olpum, Oberam- mergau, en þar búa rösklega fimm þúsund manns. Yfir 400 fjölskyldur í þessu þorpi 2 HÚSFREYJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.