Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 8

Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 8
Jólamyndum raðaS á fótstall og skreyttar greinum. nnwi í f |)ýzka Sambandslýðveldinu tíðkast víða á jólanótt, að lirinpt er lítilli silfurbjöllu, |)e<'ar börnin mef;a koma inn í stofuna til að sjá jólatréð og fá gjafirnar sínar. Þá togast oft á í liuga þeirra hvort fyrst skuli snúa sér að gjöfunum, dázt að jólatrénu eða útskornu trémyndunum, sem raðað hefur verið saman til að tákna atburð jólaguðspjallsins. Þessar litlu myndir vekja oft meiri lirifningu barnanna, en hinar fegurstu gjafir. Þar sjá þau Jesú- barnið í jötu sinni, Maríu inóður þess og Jósep, fjárhirðana og hjarðir þeirra og vitringana frá Austurlöndum í öllum sín- um skrúða. Flestar þessar litlu trémyndir cru bún- ar til í litlu þorpi suður í Olpum, Oberam- mergau, en þar búa rösklega fimm þúsund manns. Yfir 400 fjölskyldur í þessu þorpi 2 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.