Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 9

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 9
vinna í'yrir sér með því að skera út mynd- irnar af dýrunnm op mannverunum og selja )>ær víða um lieim. Enginn í Oberammergau veit livenær fyrst var tekið að stunda þennan mynd- skurð. Þarna var mannabyggð á dögum Rómaveldis, og kaupmenn, sem fluttu varn- ing yfir Alpafjiill fengu áburðardýr lijá þorpsbúum. Á vetrum var ekki umferð um báfjöllin og )>á fóru þorpsbúar að fást við myndskurð. > Að vísu befur útskurðartæknin breytzt gegnum aldimar, en samt lialda fjölskyld- urnar sínum sérkennum í vinnubrögðum. Sumar láta myndirnar frá sér fara í eðli- legum viðarlit, aðrar mála þær mildum eða skærum litum og ein fjölskylda lield- ur þeim sið að tengja myndirnar með vír, svo að hreyfa má útlimi þeirra og búa þær í föt. Antonia Merck (S. Th. þýddi). Atta ára gömul telpa/ hjálpar móðtir sinni itii mála og klæiia jólamyndirnar. Ritstjórn Húsfreyjunnar óskar öllum lesendum blaðsins gleðilegra jóla og velfarnaðar ó komandi óri og þakkar góð viðskipti ó liðnu ári. 11 ÚSFREYJAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.