Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 9

Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 9
vinna í'yrir sér með því að skera út mynd- irnar af dýrunnm op mannverunum og selja )>ær víða um lieim. Enginn í Oberammergau veit livenær fyrst var tekið að stunda þennan mynd- skurð. Þarna var mannabyggð á dögum Rómaveldis, og kaupmenn, sem fluttu varn- ing yfir Alpafjiill fengu áburðardýr lijá þorpsbúum. Á vetrum var ekki umferð um báfjöllin og )>á fóru þorpsbúar að fást við myndskurð. > Að vísu befur útskurðartæknin breytzt gegnum aldimar, en samt lialda fjölskyld- urnar sínum sérkennum í vinnubrögðum. Sumar láta myndirnar frá sér fara í eðli- legum viðarlit, aðrar mála þær mildum eða skærum litum og ein fjölskylda lield- ur þeim sið að tengja myndirnar með vír, svo að hreyfa má útlimi þeirra og búa þær í föt. Antonia Merck (S. Th. þýddi). Atta ára gömul telpa/ hjálpar móðtir sinni itii mála og klæiia jólamyndirnar. Ritstjórn Húsfreyjunnar óskar öllum lesendum blaðsins gleðilegra jóla og velfarnaðar ó komandi óri og þakkar góð viðskipti ó liðnu ári. 11 ÚSFREYJAN 3

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.