Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 13

Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 13
„Fjall- konan fríð... ” l’ess vil ég fíeta í upphafi |)essa greinar- korns, að liér er ekki á ferðinni lieimilda- söfnun, að'eins fróðleiksmolar, sem saman liafa safnazt af nokkurri tilviljun nieð’ góðra manna aðstoð. Táknmynd fslands í konulíki er orðið rótgróið luigtak í máli okkar og liugar- lieimi og fylgir henni lieitið Fjallkonan. Táknmyndin á sér þó lengri sögu en lieit- ið og er fyrst rakin til Eggerts Ólafssonar. Hann lætur landið segja sögu sína í lík- ingu konu í kvæðinu „lsland“, og þegar Eovísa Danadrotting andaðist orti hann kvæðið „Ofsjónir við jarðarför Lovísu drottningar 1752“. Með því kvæði gerði hann uppkast að mynd, sem prenta átti sem umgjörð um kvæðið. Ur því varð þó víst ekki, a. m. k. ekki eins og Eggert hafði liugsað sér, en hann skráði lýsingu af því hvernig konan, sem tákna átti Is- land, skyldi líta út: ... „luin hefur yfir sér svarta kvenskykkju Jirönga, undir stuttan niðurhlut og silfurbelti um sig, þunna skó á fótum, lítinn stinnan kraga um hálsinn, liulið liöfuðið með svörlu silki og kvenhatt með silfurskildi.“ HÚSFREYJAN 7

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.