Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 15

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 15
innaii viiV fermingu, ai\ jiaiV var tíðkað á skrautsýning- nm á skemmtisamkomum í minni lieimasveit og svo hef- ur eflaust verið víðar Eftir endurreisn lýðveldis- ins 1944 liefur það verið fastur jiáttur í liátíðahöld- um 17. júní, bæði í Reykja- vík og víðar, að kona klædd skauthúningi flytji ávarp í nafni Fjallkonunnar. Hins vegar liefur það tíðkast allt frá árinu 1924 á jijóðhátíð- arsamkomum Vestur-Islend- inga, að skautbúin kona flytti ávarp Fjallkonunnar. Má að mörgu leyti segja, að jiað sé eðlilegra að nota slíkt tákn í fjarlægu landi, lieldur en hér heima. Til gamans fylgja hér með myndirnar, sem Eggert Ólafs- son og Zwecker gerðu og Ijósmynd af Gerði Hjörleifs- dóttur, sem kom fram í gervi Fjallkonunnar á þjóðhátíð- ardaginn í Reykjavík 1964. S. T/i. 'l-Ærtt.tt’í *srsrNrsrsrsrsrNrNrsrNrsr*'rsrsrsrsrsrsrsr'rsrsrsrsrsrsrsr'rsrNrsrNrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsr>rsrsrsrsrsrrNrsrsrsrsrsrNrsrsrsrsrNrsrsrsrsrsrsrNrsrsrsrsrsr>rsrs#\« TVÖ MERKISAFMÆLI Samband austfirzkra kvenna minntist Jiess á jiessu hausti, að sextíu ár eru liðin frá stofnun sambandsins, og Bandalag kvenna í Reykjavík hélt hátíðlegt fimmtíu ára af- mæli silt að loknum aðalfundi sínum í liaust. Húsfreyjan árnar háðum samtökun- um allra lieilla í framtíðinni og jiakkar |ieim mikil og góð störf á liðnum áratug- um. HÚSFRI5YJAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.