Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 16

Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 16
ilelga Magnúsdóttir. Okkar á milli sagt 1 síðasta tölúblaði voru birtar fréttir af landsþinginu, sein liabliö var 24.-26. ágúst sl., ásanit skýrslu stjórnarinnar um starf K. 1. undanfarin tvö ár. Á þinginu var ákveðin stefna og starí næstu ára og þarf því ekki að endur- taka bana bér, en tilgangur þessa þátt- ar er að kynna það', seni K. I. getur veitt félagsdeildum sínum á þessum vetri. Fræðslukvikmyndirnar eru rnjög vin- sælar og á stöðugu ferðalagi um landið, og eftir áramótin verða tilbúnar skugga- myndir með fjölrituðum skýringum um margt sem varðar beimiJisstörf o. fl. og verður auðvelt að sýna þær í venjulegri skuggamyndavél. Myndir þessar eru all- ar lánaðar endurgjaldslaust til Iiéraðs- sambanda og féJaga innan K. í. Þá er einnig verið að þýða og undir- búa verkefni fyrir lesliring, og verður það kynnt nánar með Jjréfi til félags- deildanna þegar undirbúningi er lokið. Norrænt búsmaíðraorlof fellur niður næsta sumar, því |>á verður þing Hús- mæðrasambands Norðurlanda lialdið í Finnlandi dagana 16.—19. júní. Áttatíu konum frá liverju sambandi er lioðin þátttaka, og þar sem liéraðssambönd innan IC. I. eru 20, liefur livert þeirra rétt til þess að senda 4 konur af sínu sambandssvæði. Noti eittliverl samliand ekki þann rétt, getur K. í. fylll í skörð- in. Þó undirbúningi að þessu þingi sé ekki að fullu lokið, þykir rétt að liirta þá dagskrá sem fyrirbuguð er, en áskil- inn réttur til lireytinga eða tilfærslu ef þurfa þykir. Þær konur, sem liafa álmga fyrir þess- ari l’erð, þurfa að sækja um þátttöku til sambandsstjórna sinna fyrir 1. marz n.k. cn ákvarðanir béraðssambandanna varðandi umsóknirnar verða að berast T'i. f. fyrir 15. marz. Ekki er liægt að skipuleggja ferðina í lieild fyrr en nán- ari upþjýsingar koma frá Finnlandi, en þá verður ferðaáætlunin strax send lil béraðssambandanna. (Sjá dagskrá þings Húsmæðrasamb. Norðurlanda á Jjls. 43). Ennþá eiga einstaka kaupendur eftir að greiða blaðið fyrir árin 1966 og 1967 og vil ég biðja þá að gera skil sem fyrst, annað bvort beint til skrifstofu K. í. að Hallveigarstöðum, eða til umboðs- manna, sem ]»á senda greiðsluna þang- að. Þá vil ég einnig biðja félagskonur að atliuga ]>að, að Húsfreyjan er okkar blað og sá tengiliður í starfsemi K. f, sem á liverjum tíma minnir konur á samtökin, bvers }>au eru megnug og bvað þau liafa að bjóða félögum sínum og einstaklinguin, og því nauðsynlegt fyrir allar konur innan þessara sam- taka að gerast áskrifendur að blaðinu, enda er verðinu mjög stillt í bóf þar sem árg. kostar aðeins kr. 90.00 til ein- staklinga en kr. 60.00 ef félagsdeildir kaupa blaðið banda öllum meðlimum sínum. Um leiö og ég þakka ágæta samvinnu og skemmtileg kynni á þessu ári, sendi ég félögum og öðrum kaupendum inni- lega ósk um gleðileg jól og farsælt og ánægjulegt starf á komandi ári. 10 IIÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.